Heima er bezt - 01.10.1958, Page 3
NR. 10
OKTOBER 1958
8. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
BLS.
Quðmundur á Fossum Guðmundur Jósafatsson 330
Kaflar úr bréfum frá Þorsteini Erlingssyni Steindór Steindórsson 333
Lausavísur og Ijóð Jóh. Ásgeirsson 336
Andaður og upp aftur risinn Gísli Hf.lgason 337
Þrekraun Bensa Erlingur Sveinsson 338
Brot úr æskuminnmgum (niðurlag) Ólafur Pálsson 341
Ég hlusta hljóður... (ljóð) Helgi Valtýsson 344
Jörð grær (ljóð) Árni G. Eylands 344
Hvað ungur nemur 345
Undir Látrabjargi Þórður Jónsson 345
• íþróttir Sigurður Sigurðsson OO '-’T
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 350
Sýslumannssonurinn (6. hluti, framh.) Ingibjörg Sigurðardóttir 352
Stýfðar fjaðrir (10. hluti, framhald) Guðrún frá Lundi 355
„Sú rödd var svo fögur“ bls. 328 — Villi bls. 347 — Úr ýmsum áttum bls.
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 361
Forsíðumynd: Guðmundur Guðmundsson á Fossum
Káputeikning: Kristján Kristjánsson
351
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stolnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
málamanna og undir prédikun klerkanna. Hann hefur
rétt mér hjálpandi hönd þar sem „dauðinn og læknarnir
búa“. Milli skýjakljúfa vestur í Ameríku og á skógar-
stígum Sjálands hef ég heyrt óma frá hörpu hans. En
„sætust af öllu og sigrandi blið“ hefur harpa hans kveð-
ið í eyrum mér við fuglasöng og fossanið í skauti blárra
fjalla. Og ógleymanlegust verður hún mér á friðsælu
sumarkvöldi suður í Fljótshlíð. Hlíðin og ljóð sonar
hennar renna þar saman í órofa heild.
Slík er reynsla vor margra. Og margt mundi betur
skipast í heimi vorum, ef vér tækjum undir með Þor-
steini: „að mig lángar að sá aunga lýgi þar finni, sem
lokar að síðustu bókinni minni“, og breyttum eftir því.
St. Std.
Heima er bezt 329 -