Heima er bezt - 01.10.1961, Page 3

Heima er bezt - 01.10.1961, Page 3
N R. 1 0 OKTOBER 1961 1 1. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Bls. Tómas Tómasson ölgerðarmeistari VÍGLUNDUR ÍVlÖLLER 332 Heiman og loeim (Lítil ferðasaga) ÁSGEIR JÓNSSON 336 Örnefnasögur Magnús Björnsson 338 Bölvaldur Vestmannaeyja 1600—1848 Arni Árnason 340 Valþjófsstaðarbræður SlGURÐUR VlLHjÁLMSSON 346 Homafjarðarfljót brúað Hjalti JÓNSSON 347 Hvað ungur nemur — 349 Þjórsárdalur (Niðurlag) Stefán Jónsson 349 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 352 Sýslumannsdóttirin (9. hluti) Ingibjörg SlGURÐARDÓTTIR 354 Stýfðar fjaðrir (45. hluti) Guðrún frá Lundi 358 Horfðu reiður um öxl bls. 330 — Bréfaskipti bls. 345 — Verðlaunagetraun bls. 362. Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 363. Forsiðumynd: Tómas Tómasson ölgerðarmeistari (málverk eftir Asgeir Bjarnþórsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, jtofnað í janúarmánuði árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjaldið er kr. 100.00 Verð i lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Abyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri vígbúnaðaræði og ógnum atómsprengjanna, sem yfir vofi öllu mannkyni. Það gefi æskunni rétt til að vera reið. Vissulega verður ekld lítið gert úr þeim ógnar- bíld, sem þar er búinn öllu mannkyni. En hafa ekki allar kynslóðir lifað við sviplíkar ógnir, þótt í öðru formi væri? í hverri stórstyrjöld, sem háð hefur verið, hafa skapazt fullkomnari drápstæki en áður voru kunn, og samt hefur mannkynið enn borið gæfu til að lifa og þróast. Og getum vér ekki látið oss hugsast að þró- unin héldi áfram í þá átt að bjarga í stað þess að eyða, þótt ógnin sé yfirvofandi. Og þá spyrjum vér enn: er ekki samhugur og samstarf vænlegra til þess að efla þá þróun en reiði við allt og alla? Varla getur vafi leikið á um svarið. St. Std. Heima er bezt 331

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.