Heima er bezt - 01.10.1961, Qupperneq 35

Heima er bezt - 01.10.1961, Qupperneq 35
1. Það eru nokkrir mánuðir síðan ég gerðist velefnaður óðalsbóndi á föður- leifð minni, Vestaralandi. Auðvitað rak ég ekki stórbýlið sjálfur. Nei, það gerir ráðsmaðurinn minn nýi, Björn Rogers. Ég kalla hann oftast Björn frænda. 2. Einn daginn sýnir Björn frændi mér á skrifstofunni landabréf af umhverfi Vestaralands og segir mér, að daginn eftir muni vatnsþunginn sprengja stiflu uppi við stöðuvatn eitt tvær til þrjár mílur héðan. 4. Hreiðrunum verð ég að bjarga, dett- ur mér strax í hug. Og snemma næsta morgun legg ég af stað upp að læknum. Mikki er með mér. Ég bjarga allmörgum fuglshreiðrum með því að flytja þau af hættusvæðinu upp á öruggan stað. 7. Ég hleyp allt hvað fætur toga undan trjábolnum, er veltur hart á eftir mér. Það er bratt ofan að vatninu, og trjá- bolurinn er nú alveg á hælunum á mér. 5. Á þessu ferðalagi mínu kem ég langt inn á afskekkt skógarsvæði. Þar finn ég enn tvö hreiður. Og til þess að Mikki skuli ekki fæla á burt fuglana, þá bind ég hann við trjárót alveg niður á vatns- bakka. 8. Ég ætlaði mér að stökkva út á stór- an stein rétt utan við vatnsbakkann, en hrasa á bakkanum og dett flatur. .. og í sama vetfangi er trjábolurinn kominn ofan á mig! 3. Og þegar hann segir mér, að lækjar- spræna, sem rennur um heimahagana, muni verða að heljarmikilli á, dettur mér allt í einu í hug, að ég hef séð nokkur fuglshreiður í runnunum í dalverpinu, sem lækurinn rennur um. 6. Ég var ekki lengi að flytja fugls- hreiðrin á öruggan stað uppi í skógin- um. Á leiðinni til baka til Mikka, vildi svo til, að þegar ég klifraði yfir tvo trjá- boli. þá velti ég óvart öðrum þeirra af stað.. . 9. Gagnslaust er að reyna að losa sig. Eg er mjög illa staddur. Mikki bundinn langt í burtu, en ég sjálfur klemmdur undir trjábol. Þetta er langt inni í skógi og engin umferð. Og ef stíflan springi! Heima er bezt 363

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.