Heima er bezt - 01.05.1962, Side 42

Heima er bezt - 01.05.1962, Side 42
Ný glæsileg bamagetraun! 1. veríMaiin: Stórkostlegt BAUER reiAlijól fyrir stúlku eáa pilt ao verámæti um fer. 5.100,00 Já, kæru börn, ná fáið þið að spreyta ykkur á nýrri og spennandi getraun, og verðlaunin eru hvorki meira né minna en bezta tegund af reiðhjóli, og að sjálfsögðu getur það orðið hvort sem heldur er reiðhjól fyrir stúlku eða pilt, eftir því hver verður svo heppinn að hljóta verðlaunin. Reiðhjólið verður af hinni eftirsóttu RAUER-tegund, „módel 26“, reiðhjól, sem hægt er að reiða sig á, því það er sterkt, létt í stigi og uppfyllir á allan hátt þær kröfur, sem gerðar eru til nýtízku reið- hjóla. Þrautin er að þessu sinni í því fólgin að þekkja einkenn- isstafi á bifreiðum hérlendis. Hér neðst á síðunni sjáið þið þrjár ljósmyndir af skrásetningarnúmerum á bifreið- um, og nú eigið þið að segja til um, hvaðan þessar bif- reiðir eru. Getraunin verður í þremur tölublöðum, og munum við birta myndir af þremur bifreiðaeinkennisstöfum í hverju tölublaði. Ráðningarnar á ekki að senda til blaðsins fyrr en get- rauninni lýkur, það er að segja einhvern tíma í júlí. NR. 1 NR. 2 NR. 3 182 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.