Heima er bezt - 01.08.1962, Blaðsíða 21

Heima er bezt - 01.08.1962, Blaðsíða 21
Það næsta heitir: Brotin flaska. Þeir, sem henni götu greiða. græða landið, rækta og prýða, gamla fúna stofna sníða, starfa að vexti nýrra meiða. Þeir, sem horfa aldrei aftur, ótrauðir á brattann leita, þeir, sem allrar orku neyta eru landsins vaxtar-kraftur. Þeir, sem hlúa að hinu þjáða, hrjáðum gróðri lífsmagn veita, sannir vorsins hermenn heita, hugprúðir til allra dáða. Vorsins dísir vaka og bíða. Vorsins kraftar losna úr böndum. Hermenn ljóss með loga-bröndum letra merki nýrra tíða. Kári Tryggvason. Ég stari hljóður út í fjarskann og undrast fegurð náttúrunnar. Uppi á grösugum hjalla eru rollur í næringarleit. Klógulir refir, fullir af slægð, liggja á gægjum bakvið eggjagrjót. Rangeyg heimasæta er að mjólka mislita belju í plastfötu. Fátækur fiskimaður veiðir krossfisk á hriplekri bátkænu. Blásvört ský sigla hraðbyr um himinhvolfið. Máninn veður kólguna líkt og varðskip í hatrömmum eltingaleik við erlenda togara. Ugla vælir í fjarska. Dilamjóni. Þá koma hér að lokum þrjú lítil ljóð, ort í Lauga- skóla væturinn 1958—1959, en höfundar þeirra ljóða yrkja undir dulnefni. Fvrsta ljóðið heitir: Haust. Af hverju er ástin svona óáreiðanleg og kvikul? Ég veit ekki af hverju, en það skiptir ekki máli. Og þá kemur síðasta ljóðið. Það heitir: Hugdetta. í miðri ánni stendur steinn. Enginn veit hvaðan eða hvenær hann kom. Kannske hefur hann oltið einn góðan veðurdag ofan úr fjallinu. Hún drap á dyrnar hjá mér, ég dansaði af kæti. Ég var ástfanginn af súlku og allt var fagurt. Straumurinn dynur á honum ár og síð. En samt stendur hann óhagganlegur. Stundum leggst á hann ís, eða jakar rekast á hann. Ég gat ekki að því gert, en svona fór það. Ég var ástfanginn af annarri, en það var of mikið. Einn morgun vaknar bóndinn á bænum og lítur út. Þá er enginn steiim í ánni. Stari. Eiga vildi ég báðar, Þessi ljóðaþáttur Laugamanna verður ekki lengri að en gat það ekki. þessu sinni. Ljóðelsk ungmenni munu fljótt veita því Það eina, sem ég átti eftir eftirtekt, að Ijóðaform ungmenna í Laugaskóla hefur var ástarsorgin. — allmikið breytzt á liðnum þremur áratugum. Dilamjóni. Stefán Jónsson. Heima er bezt 277

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.