Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 3
NÚMER 2
FEBRUAR 1966
16. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Wíí
ÍSSSiíí-.,
vXvXvívív
Efnisyferlit
Bls.
Hjónin á Brimnesi Eiríkur Sigurðsson 40
Þættir úr þróunarsögu (framhald) Gísli Magnússon 43
Vetrarangur á Holtavörðuheiði (niðurlag) Þorsteinn Jósepsson 48
Draumur Jóhanna frá Höskuldsstöðum 53
Gulnuð blöð frá Hawaii (niðurlag) Guðmundur J. Einarsson 54
Hvað ungur nemur — 57
Rangárþing Stefán Jónsson 57
Díegurlagaþátturinn Stefán Jónsson 62
Á blikandi vængjum (8. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 64
Hanna Marta og villingarnir (2. hluti) Magnea frá Kleifum 68
Bókahillan Steindór Steindórsson 71
Tvær gjafir bls. 38. — Bréfaskipti bls. 47, 63.
ForsiÖumynd: Hjónin Sólveig Eiriksdóllir og GuÖmundur Þorgrimsson. (Ljósm.: Loftur, Reykjavik)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
Íll
•:•:•:•:•*•*•*•*•*•
illl
a'vXvXví
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Keniur út mánaðarlcga . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. april . 1 Ameríku $6.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 hcftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Stcindór Stcindórsson fri Hlöðum . Prcntverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
cn kcnna þjóðinni inátt samtakanna, þótt framlag hvers
og cins sé sandkom citt, þá safnast þcgar saman kcmur.
I'.f r. d. öll |>au fjölmennu samtök um ýmis fclagsmál-
cfni tækju sig til og legðu fram til sigurs hugsjómum
sínum tilsvarandi gjald og útvcgsmcnnirnir hafa lagt á
síldartunnurnar, mundi bxði málcfnunum bctur borg-
ið, og framkvæmdirnar verða þjóðinni lcttari cn nú
gcrist. Og ef auðstofnanir líkt og bankarnir hcfðu vak-
andi auga á því, þcgar þörf væri átaka til mcnningar og
þjóðsxmdar og brygðu við líkt og bankarnir nú mcð
Skarðsbók, mundi margt brcytast til hins bctra. Og þá
mxtti árið 1965 tcljast mcrkilcgt tímamótaár í sögu
vorri.
St. Std.
Heima er bezt 39