Heima er bezt - 01.02.1966, Qupperneq 4
EIRIKUR SIGURÐSSON, SKOLASTJORI:
ónin á
Brimnesi
„Bóndi er bústólpi,
bú er landstólpi,
því skal hann virður vel.“
PF.GAR komið cr cftir akvcginum yfir Staðarskarð
frá Reyðarfirði til Fáskrúðsfjarðar blasir við
byggðin bcggja mcgin fjarðarins. Bcint fyrir
ncðan Skarðið á norðurbyggð cr prcstssctrið
Kolfreyjustaður, |tá Freyja og nokkru innar Lækjar-
mck, Höfðahús og Brimnesgerði, cn ncðan vegarins lít-
ið innar Brhrmes. Þar er reisulcgt heim að líta, tvíbýli
og mikið ræktað land beggja mcgin við bæinn.
Þama er eitt af jteim sveitabýlum, sem tckið hafa
stórbreytingum, voru kotbýli fyrir 40 árum, cn eru nú
orðin höfuðból. F'n ekki gcrist jtctta af sjálfu sér. Þarna
hljóta einhverjir að koma við sögu.
Vorið 1923 fluttu að Brimncsi ung hjón ásamt skyldu-
liði sínu, og var |)ar |)á öðruvísi uin að litast cn nú.
Þcssi hjón voru Guðrmmdur Þorgrímsson og Sólveig
Eiríksdóttir, scm cnn búa á Brimncsi mcð börnum sín-
um og fósturbörnum. Skal nú grcint stuttlcga frá upp-
runa |)cssara hjóna og breytingum |)cim, sem |)au hafa
gert á jörð sinni.
I.
Guðmundur Þorgrímsson cr fæddur í Víðincsi í Foss-
árdal í Bcruneshrcppi 24. dcs. 1892. F'orcldrar hans voru
hjónin Þorgrímur Þorláksson ættaður úr Bcruncshrcppi
og Guðrún Marteinsdóttir, Skaftfcllingur að ætt. Þctta
var síðara hjónaband |>cirra og áttu })au bæði börn frá
fvrra hjónabandi, svo að mannmargt var í hcimili og
ómcgð mikil.
Fvrri maður Guðrúnar var Ögmundur Runólfsson
xttaður úr Alftafirði, cn |)au bjuggu að Svínhólum í
Lóni. Þau áttu 8 börn. F'.ftir að hún missti mann sinn
flutti hún að Stcinaborg á Bcrufjarðarströnd til Þor-
stcins bn')ður síns.
Þorgrímur Þorláksson bjó mcð fyrri konu sinni, Hall-
dóru, að Kclduskógum. Þau cignuðust 4 dætur. Þau
Guðrún og Þorgrímur voru gcfin saman í hjónaband
1891, og bjuggu |)au fyrst í Gautavík og síðar í Víði-
ncsi á Fossárdal.
Guðrún Marteinsdóttir var myndarkona, höfðingleg
í sjón og afkastamikil til verka, söngelsk og bókgefin.
Þorgrímur Þorláksson var tæplega meðalmaður á hæð,
j)éttvaxinn, ötull til allra verka, sönghneigður og lund-
góður.
Þau hjón höfðu þungt hcimili, því að börnin voru
mörg. Þau eignuðust saman þrjú börn, Guðmund á
Brimnesi, Halldóru, gift Þorláki Hclgasyni, en þau
fluttu til Vesturheims og Sigurrósu, gift Magnúsi Ei-
ríkssyni á Búðum í Fáskrúðsfirði.
Svo scgir Guðmundur að faðir sinn hafi mest aflað
matar handa heimilinu í Víðinesi á vetrum mcð veiði-
skap. Alltaf hafði hann farið á fætur klukkan 5 að
morgni á vetrum annað hvort til rjúpnaveiða eða á
sjó til að afla fanga. Kom hann sjaldan heim fyrr en
eftir dagsetur, þá oft mcð bagga á baki annað hvort
rjúpur cða sjófugla. F'.n þcgar hann fékk fisk, sel eða
hnísu var það sótt á hesti út á Sclnes daginn eftir. Á
þcssu lifði fjölskyldan að miklu lcyti yfir veturinn.
Lítið fékkst úr kaupstað, því að rcikningum við verzl-
unina á Djúpavogi var lokað frá 20. okt. til 1. marz,
nema um staðgreiðslu væri að ræða, cins og rjúpur, fisk,
ull cða tólg. Rjúpur var hclzta innlcgg að vetrinum og
var kcypt fyrir þær kaffi, hvciti, sykur og stcinolía til
ljósa.
Guðmundur á margar ljúfar minningar frá bemsku-
árunum á Fossárdal. Þar sat hann yfir fráfærnaám á
sumrin mcð systkinum sínum. Þau Halldóra og hann
voru mjög samrýmd. A síðari árum hcfur Guðmundur
farið mcð börnum sínum inn á Fossárdal til að sýna
þcim bcrnskustöðvar sínar.
Þcgar Guðmundur var 10 ára fluttu foreldrar hans
að Stcinaborg á Bcrufjarðarströnd. F'ftir 5 ár flutti
hann að Kirkjubóli í F'áskrúðsfirði og átti þar hcima,
un/. hann flutti að Brimncsi, fyrst scm vinnumaður, þá
bústjóri og síðast scm sjálfstæður bóndi. Þá kcypti
Búðahreppur Kirkjubólið og saknaði Guðmundur þess
að Jnirfa að fara þaðan.
A þcssum árum á Kirkjubóli hafði Guðmundur í
40 Heima er bezt