Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 8
Valgarð Claessen.
fyrir fclagsverzlunina sá hann ekki til launa. Hann hclg-
aði henni niikið starf fyrir lítil Iaun. Vöxtur hennar og
velfarnan í hvívetna var honum fyrir öllu. Sómi henn-
ar var sómi hans. Hann ferðaðist mikið félagsins vegna.
Hann var óþreytandi að skrifa bréf til umboðsmanna
félagsins — þeir voru 19, — til kaupvarðar, til verzlunar-
stjóra. Honuin bárust ótal bréf og fyrirspurnir, jafnvel
um hin smávxgilcgustu atriði, frá félagsmönnum og
verzlunarstjórum, sem hann svaraði jafnharðan öllum.
Skulu hér ncfnd tvö dæmi, annað um árvekni forseta,
hitt um hve náin afskipti hann hafði af sjálfri verzlun-
inni í Grafarósi.
Gufuskipið Freyr fermdi í Noregi haustvörur á hafn-
ir norðanlands, þ. á. m. Grafarós. Nú lcið svo mánuður
frá því er skipið fór frá Borðcyri, að eigi spurðist af því
hér í Skagafirði. Þótti nú uggvænt um afdrif þess. Þá,
hinn 8. nóv. 1875, skrifar forscti kaupverði, Jóni A.
Blöndal, er hér var uppi þá og staddur vcstur í Húna-
þingi, bréf, [>ar scm segir m. a.: „.... þykir félags-
stjóminni mjög hætt við, að það (skipið) annað hvort
hafi farizt, cða því hafi hlckkzt svo á, að félag vort ckki
hafi not af því á þessu hausti, þá viljum vér ckki láta
hjá Iíða að skora hér mcð á yður, háttvirti kaupvörður,
að fara utan með þcssari síðustu póstskipsfcrð, til þess,
bxði að skýra viðskiptavinum vorum frá kringumstxð-
um félagsins, og svo til að útvcga skip upp hingað lúð
allra fyrsta, cinkum cf Frcyr ckki kcmur til skila. Vér
crum vissir um, að þér cruð oss samdóma um, hvílíkur
háski félagi voru cr búinn, cf cngin skcyti komast til
Bcrgcn fyrr cn í marz cða apríl, hafi slysið viljað til,
scm vér því miður óttumst fyrir. Fcrð yðar til Rcykja-
víkur (þ. c. í Icið fyrir póstskipið) finnst oss sjálfsagt
að félagið borgi.“
„Frcyr" kom fram, scm bctur fór. F.n hxgfara myndi
sú sigling þvkja nú, scm tæki mcir cn mánuð af Hrúta-
firði á Skagafjörð, og langcygir orðnir ýmsir þcir, cr
ættu lífsbjörg sína vctrarlangt innanborðs í þcim far-
kosti.
I bréfi, dags. 6. dcs. 1875, gcrir verzlunarstjóri Val-
garð Clacsscn fyrirspum til forscta um það, hvort Graf-
arósfcl. sé skyldugt að taka við tvcim dunkum af ani-
linlit, sem „herra P. Eggerz“ hafi sent „núna með gufu-
skipinu Frey.“ „Þar til svarast“ — segir forseti í svar-
bréfi sínu til verzlunarstj. 10. des. — „að þér eruð alls
ekki skyldugir til að taka á móti téðum dunkum, sam-
kvæmt fundargerðum skiptingarnefndarinnar (þ. e.
Húnaflóafél.), sem ég hef í höndum. En af því ég man,
að Eggerz nefndi við mig á fundinum, að við tækjum
af Borðeyrarfélaginu eitthvað af anilinlit, sem illa seld-
ist fyrir vestan, án þess ég lofaði nokkru um það, hef ég
ekkert á móti að þér seljið það sem þér getið af þessum
lit í vetur, ef hann er ósvikin vara og félagi voru ekki
til mmnkunar“
Þessi bréfkafli, þótt um smámuni fjalli, sýnir ljóslega
það tvennt, að verzlunarstjórinn (V. Cl.), sem þó var
enginn afdráttarmaður, hefur talið vel á því fara, að
hlíta forsjá forseta í flestu, því er verzlunina varðaði og
eigi við kom daglegum rekstri og bókhaldi, sem og hitt,
hversu umhugað forseta var um vammleysi félagsins.
Verzlunarlóð á Blönduósi.
Þegar á öðru starfsári Grafarósfél. hófst stjórn þess
handa um að tryggja félaginu lóð við Blönduós. „Mér
þótti það vissara, hvað sem uppá kann að koma,“ segir
forseti í bréfi til kaupvarðar 2. marz 1876, „því þó aldrei
væri annað en félagið vildi senda þangað mann til lausa-
vcrzlunar, er betra að ciga mcð lóðarblett, þar sem skárst
er lcnding, til að flytja upp og fram.“ Eigi þarf um að
villast, að stjórninni hefur verið fast í huga, að félagið
reisti sér þarna hús og heimili til frambúðar. Þess var og
hin brýnasta þörf, þar sem félagið stóð öðrum fæti vest-
an Vatnsskarðs og náði þar yfir svæði það allt, sem nú
cr Austur-Húnavatnssýsla. Má nærri geta hversu tor-
velt hefur vcrið fyrir Húnvetninga, vestan Blöndu eigi
sízt, að sækja verzlun allt í Grafarós norður, yfir óbrú-
uð stórvötn að fara og veglausa lcið. Enn kom það til,
að fastakaupmenn danskir voru á Skagaströnd og Hóla-
nesi. Og þó að mcnn létu sér á þeim diigum lítt í aug-
um vaxa torfærur vatna og langvcga og gæfu sér meira
ráðrúm til að anda en nú cr títt, gat ckki hjá því farið,
að félagið missti verulcga af viðskiptum fyrir það, að
fastavcrzlun þcss, hin cina, var á öðrum enda hins víð-
lcnda félagssvæðis. Þurfti þar cigi til að koma nein fvsn
til framhjátöku. Bcr þó sízt að ncita, að verzlunarsam-
tiik almcnnings hafa lcingum, bæði fyrr og síðar, átt við
að ctja óskírlífi félagsmanna sinna sumra hverra í verzl-
un, enda undir róið af ýmsum og ckki alltaf af cinskær-
um áhuga á almannahag.
\rafalaust hafa þau rcik, cr nú var á drepið, orðið til
þcss, að forscti Grafarósfélagsins skrifaði sýslumannin-
um í Húnavatnssýslu bréf hinn 29. d. fcbrúarmán. 1876,
þar scm hann óskar „að hcrra sýslumanninum mxtti
þóknasr, að útncfna scm allra fyrst kringumstxður
lcyfa, næijilcga verzlunarstaðarlóð við Blönduós handa
ncfndu félagi. Hcfi ég fullmaktað til að vera við þessa
útmælingu fyrir mína hönd, óðakbændurna hcrra J(ón)
Pálmason í Stóradal, hcrra F.rlcnd Pálmason í Tungu-
Erlendur Pálmason.
•14 llcima er bezt