Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 9

Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 9
nesi, og herra söðlasmið J (ón) Guðmundsson á Kagað- arhóli. Þó lögin af 15. okt. f. á. sé ekki enn þá þingles- in, vona ég það standi ekki fyrir útmælingunni, enda vil ég lofa, að félagið byggi þar ekki verzlunarhús, fyrr en eptir þann tíma ef það loforð þætti nauðsynlegt.“ Hinn sama dag gefur forseti út tvö umboð til handa áður greindum bændum. Hið fyrra til að vera við vænt- anlega útmælingu, sem áður segir, en hið síðara til þess „að semja mín vegna við eiganda jarðarinnar Ennis um, að hann selji nefndu félagi (Grafarósfél.) dálítinn lands- part til nota fyrir hinn fyrirhugaða verzlunarstað fé- lagsins við Blönduós, þar ég verð að telja þar óbyggi- legt án hans .... “ Fór útmæling lóðarinnar fram, svo sem ákveðið var. Skal hér getið til gamans, að kostnaður varð alls kr. 29.49 og skiptist þannig: Til sýslumanns kr. 9.33, til Jóns á Kagaðarhóli kr. 6.00 og til Jóns í Stóradal „fyrir að vera við útmælingu með fleiru“ kr. 14.16. Samkvæmt því, er að framan greinir, hefur hinum væntanlcga verzlunarstað félagsins við Blönduós verið fyrirhugaður staður norðan (austan) Blöndu, þar sem síðar risu af grunni hinar myndarlegu byggingar Kaup- félags Húnvetninga. Verðlag. Kaupstjóri gerði tillögur um verðlag allrar vöru, a. m. k. útlcndrar, en stjórn félagsins staðfesti. Stundum vék hún þó nokkuð frá tillögum kaupstjóra. í sumarkaup- tíð 1876 verðlagði stjórnin eftirgrcinda vöruflokka sem hér scgir — og virðist þá hafa vikið eitthvað frá tillög- um kaupstjóra: „1 pund hvít ull 90 au., mislit 56—65 au. cptir gæðum, æðardúnn 18 kr. (pundið). Rúgur 19 kr. (tn. = 100 kg), B. B. (bankabygg) 32 kr. tn., baun- ir 2 kr. tn., sykur 50 au. pundið.“ „A öðru man ég cigi að um sc brcytt frá vöruskrá kaupstjóra vors,“ segir for- scti í bréfi til Clacssens vcrzlunarstjóra í Grafarósi, þar sem hann tilkynnir honum að stjórnin hafi tckið ákvörð- un um framangreint verðlag á Sauðárkróki. „Sömu prísa álít ég að þér vcrðið að gcfa viðskiptamönnum yðar,“ bætir hann svo við. Kcmur allvíða fram, að stjórnin hcfur kostað kapps um að haga svo vcrðlagi, á innlcndri vöru jafnt sem cr- lcndri, að samkeppni stæðist við kaupmcnn. Hcfði fé- lagið og vafalaust tapað viðskiptum clla. En varasamt hlaut það að vcra fvrir fátækt félag, að tcfln svo á tæp- ustu nöf, þar sem við var að etja gamlar og grónar kaup- mannavcrzlanir, sem cigi skirrðust sumnr við að hæna að sér hina efnaðri bændur mcð fríðindum vmiss kon- ar, cn skuldbinda fátæka mcð fjötrum loforða frá ári til árs — og ósjaldan ævilangt. Slíkt hvorki gátu vcrzl- unarfélögin né hcldur vildu. Og sjálft skipulag þcirra, félagsformið, var á þann vcg, að þau gátu ckki safnað sjóðum. Þcss vcgna, m. a., urðu þau skammæ flest. Og þó áttu þau sína merkilegu siigu og hiifðu sína miklu þýðingu, bæði hagræna og andlcga, ckki aðcins fyrir þá, scm að þcim stóðu hverju sinni, heldur cinnig og ckki síður fyrir hina ungu og jafnvel ófæddu kynslóð. Vís- ast hefur það hvergi gerzt nema í goðsögn Grikkja, að Aþena hafi stokkið fullsköpuð fram úr höfði Seifs. Verðflokkun á kjöti. Fyrir sláturtíð 1876 ákvað stjórn félagsins verð á sauðakjöti, og auglýsti verzlunarstjóri verðlagið í „sauða- bréfum“, er svo voru kölluð. Þá brá svo við, að kaup- menn kváðu upp hærra verð — og hafa vafalaust ætlað félaginu lítinn hlut. En stjórnin brá við skjótt og hækk- aði „verð á kjötinu No 1 — No 2 — No 3 þannig: að No 1 sé á 20 a., No 2 á 17 a., og No 3 á 15 a.“ Er hér miðað við pund. Þetta biður hún verzlunarstjóra „að kunngera hið allra bráðasta“. Eigi er hér frá þessu skýrt fyrir sakir þess, að sjald- gæft væri eða nokkur nýlunda, að kaupmenn reyndu að kyrkja ung og vanmáttug verzlunarsamtök almennings með yfirboðum á innlendri eða undirboðum á erlendri vöru. Annað er stórum athyglisvert: Það fyrst, að stjórnin verðflokkar kjötið eftir gæðum, sem eigi mun hafa tíðkazt hjá kaupmönnuin, — og heldur fast við þá flokkun. Hitt annað, að hún gerir 5 aura verðmun á bezta flokki og lakasta. Sé þess minnzt, að gæðamat er þá lítt þekkt og sjálfsagt misjafnlega vinsælt, þá er þetta ærinn verðmunur á einu pundi — og eigi sízt þar sem hér var um sauðakjöt að ræða, sem var tiltölulega jöfn vara að gæðum. Bændur áttu frumkvæði að allri vöruvöndun á landi hér. Þcir settu gæðamat á sína eigin framleiðslu, til að afla henni meira álits. Verzlunarfélögin hófu merkið. Arftakar þeirra, samvinnufélögin, héldu því við hún — og gera svo cnn í dag. Kaupmcnn komu þar hvergi nærri. Fyrr á árum voru þeir jafnvel dragbítir á allri viðlcitni til vöruvöndunar. Kaupmaðurinn greiddi stór- bóndanum sama verð fyrir alla ullina, jafnt fyrir það, sem lakast var og hitt, sem var bezt. Má nærri geta, hversu sá háttur hcfur hamlað því, að verzlunarsamtök almennings, þar sem cnginn var öðrum rétthærri, nytu þess skilnings og næðu þeim þroska, sem þau annars voru borin til að njóta og ná. En verzlunarsiðferðið var nú einu sinni ekki mcira cn |>ctta. Og þcss var cngin von að vísu. Einokunarkaup- mcnn — og á síðan selstöðukaupmcnn þeir, sem verzl- unarsamtökin áttu við að etja, hugsuðu um annað meir, cn að ástunda hciðarlcga vcrzlun og innræta sjálfum sér og viðskiptamönnum nauðsyn og þýðingu heilbrigðra viðskiptahátta — og áttu þó cngan vcginn allir óskilið mál. Hér þurfti hugarfarsbrcyting til að koma. Bænd- ur urðu fvrst að sigra sjálfa sig — vcgna sjálfra sín. Slík þróun verður ekki átakalaust — né hcldur á skömmum tíma. En cftir þcirri þróunarbraut hafa þó íslcnzkir bændur fctað sig fram og æ haldið í áttina á nýjan leik, þótt stundar-óhiipp og ósigrar hafi tálmað um sinn. Og þótt cnn sé langt á lciðarenda, þá cm stefnumörkin svo glögg, að héðan af er cigi við því hætt, að þcir villist af lcið. Hugsjón samvinnunnar vísar vcginn. Og víst gxtu Heima er bezt 45

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.