Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 10

Heima er bezt - 01.02.1966, Síða 10
aðrar stéttir ýmsar tekið sér þama bændur til fyrir- myndar. En fyrir því er á þetta minnzt hér, að við, sem á ofan- verðri tuttugustu öld teljum það sjálfsagðan hlut, að samvinnuverzlanir, er við sjálfir eigum, séu stærstu og glæsilegustu fyrirtæki sinnar tegundar á hverjum stað, njótum vissulega ávaxtanna af starfi þeirra manna, er á sínum tíma lögðu sig fram um að brjóta erlent helsi af íslenzkum bændum. Alargs að gæta. Hinn 3. marz 1877 skrifar forseti kaupverði langt bréf, og kennir þar margra grasa. Fjallar einn kaflinn um vörupöntun fyrir næsta vor. Getur hann þess fyrst, að hann „þykist vita að faktorinn láti yður vita um ivörubirgðirnar í Grafarós um þessar mundir, svo þér getið séð, á hverju er mest þörf.“ En honum þykir þó vissara að ámálga sumt. Er þar fyrst að telja matvöru, timbur — „sem við þurfum ævinlega á vorin“ — og járn. Ennfremur salt, „því allir eru nú að hugsa um að salta fisk, línuverk og öngla, .... tóbak alls konar og drykkjarvörumar sælu, sem ekki mun tjá að hætta við, þó það væri þjóð vorri hollast .... Vefnaðarvörur .... og líka nokkuð af peningum með sumarskipinu, sér í lagi handa þcim, sem nú eiga inni.“ Ullarsala hafði gengið ágætlega sumarið áður, „og allir eru mjög ánægðir yfir“, segir forseti. „Ég leyfi mér að setja dálítinn kafla úr bréfi yðar í Norðanfara, svo menn gæti séð, hvað mikið oss ríður á ullarverkun- inni.“ Verður þctta að skiljast svo, að báðir telji þeir, forseti og kaupvörður, vöndun vörunnar að þakka, hversu vel gekk ullarsalan. En þótt kalla megi raunar, að allt gangi vel, þá „þykist ég sjá fram á, að félag vort muni lítið geta grætt, meðan það er í svona smáum stfl. Ég sá ekki fært í haust þegar ég skrifaði yður að b'iðja yður að kaupa Hofsós, því mér sýndist þar vcra lítið að kaupa, nema þessi afgömlu hús, þó þau séu bjóragóð ....“ Og síðar: „Hofsós er líklcga seldur. En hvað kaupum á bonum viðvikur, þá hefði þau mest verið til þess fyrir okkt/r, að aðrir kæmist þar ekki að oss til mcins. En í ratin réttri er keppnin alls staðar.11 Þá minn- ist bréfritari á húsbyggingu á Blönduósi, sem hann tel- ur æskilcga „cf þú (svo) scrð ráð til þess“, því að þar kvcðst hann vcrða „að álíta mikla umsctningsvon". „En ckki vil ég lcggja til,“ bætir hann við, „að þar sé kostað upp á stórbvggingu meðan höfnin cr ekki mcira reynd, og ekki heidur fylgi félagsmanna vorra fyrir vestan“ Að lokum biður hann kaupstjóra „að scnda hér cptir til félagsstjórnarinnar samrit af vöruskrám þcim, cr þér scndið mcð hvcrju skipi, svo stjómamefndin gcti ævin- Icga svarað þcim mcð rökum, cr tortryggja vcrzlunar- stjórana, scm cinatt á sér stað, og félaginu cr hætta bú- in af.“ Hréf til Mohn. Kaupvörður félagsins, Jón Auðunn Blöndal, sat á Al- þingi um sumarið (1877). Gat hann því ekki sinnt störf- urn fyrir félagið þá um sinn, né farið utan að svo stöddu í erindum þess. Skömmu eftir aðalfund, hinn 5. júlí, skrifaði því félagsstjórnin Mohn stórkaupmanni í Björg- vin, aðalviðskiptavini sínum erlendis....Segir þar, að þetta sumar verzli 3 lausakaupmenn (,,SpecuIanter“) og 1 fasta-kaupmaður („Fastaehandlende") við Skagafjörð, er allir keppi við Grafarósfélagið. Muni því öllu til skila haldið, að félagið fái það vörumagn í sumarkauptíð, að hrökkvi til greiðslu þeirra vara, er þá fyrir skömmu höfðu komið með sumarskipinu. Eigi að síður kveðst stjórnin dirfast að fara fram á það við Mohn, að hann sendi haustskip, 80—100 lesta, til Grafaróss, til þess að taka kjöt og aðrar haustvörur, og verði það komið eigi síðar en 20. sept. Greinir nokkrar helztu vörutegundir, er félagið þurfi að fá með skipinu. Og um fram allt þurfi félagið að fá allmikið í reiðufé, eigi minna en 6000 kr. Með svo gildan sjóð í höndum sé mjög líklegt, að gera megi góða verzlun í haust og senda skipið full- fermt aftur til Noregs. Þess biður stjórnin og, að með skipinu sé sendur duglegur og vanur beykir. Haustskipi hlekkist á. Skipið kom — með vörur og peninga. Hófst nú haustkauptíð og lcit vel út með verzlun. En þá dundu óhöpp á. Nálægt miðri sláturtíð tók veðurfar að versna, svo að örðugt reyndist að koma fjárrekstrum til Grafaróss, cnda um langan veg að sækja fyrir æði marga. Hinn 6. október gcrði aftakaveður. Varð þá haustskipið, er lá á Grafaróshöfn og taka skyldi afurðir af sláturfé og aðrar vörur og sigla mcð til Noregs, að höggva siglur og reiða, svo að eigi ræki á land. Stöðvaðist nú öll fjár- taka, þótt vart væri mcir en hálfnuð. En félagið sat uppi mcð 400 tn. kjöt, 5600 pund tólg, 3000 pd. haustull, 30 skpd. af saltfiski, allmikið af prjónlesi o. fl. — og stór- skuld við Mohn, jafnvel hærri en svo, að lokizt hefði mcð haustvörum, þótt komizt hefðu allar til Noregs í tæka tíð og fjártöku cigi þurft að hætta löngu áður en lokið var. Skipakaup. Um haustið hafði Blönduósskipi hlekkzt á, svo að eigi varð sjófært. Skip þctta hét „Lucy“......Réðst nú svo, að Claessen vcrzlunarstjóri kcypti skipið f. h. Grafarós- félagsins, cnda hafði stjórn þcss lengi lcikið hugur á skipakaupum. Skrokkurinn var lítt cða ekki skaddaður, cn siglur brotnar og scglabúnaður allur ónýtur. í bréfi til Mohn scgir af þcssu öllu. Barmar stjórnin sér yfir því, að nú séu allar bjargir bannaðar mcð að búa skipið, svo að í sjó sé lcggjandi, ncma mcð því cinu móti, að hann hlaupi undir baggann. Fer hún þess á lcit við Mohn, að hann scndi incð væntanlegu vorskipi það sein til þarf, að gcra mcgi skipið haffært. Ncfnir hún þar hclzt til siglutré, bugspjót, scgl, kaðla. Og síðan — sem cr citt átakanlcgast dæmi um það, hvcrsu ósjálfbjarga 46 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.