Heima er bezt - 01.02.1966, Blaðsíða 12
Hillinri silur Jastur. Þá er grifrið til pess garnla öndvegisráös
aö rnoka.
ÞORSTEINN JÓSEPSSON:
Vetrarangur
á
Holtavöréu-
lieicSi
(Niðurlag.)
Fraus í hel.
Laugardaginn fyrstan í góu veturinn 1827 lögðu
margir norðlenzkir vermenn sem voru á suðurleið upp
á Holtavörðuheiði úr Hrútafirði. Þegar þeir voru komn-
ir nokkuð suður á heiðina brast á stórhríð með ofankaf-
aldi, hvassviðri og hörkufrosti. Menn treystust ekki til
að halda ferðinni áfram og grófu sig þess vegna í fönn
um nóttina. Daginn eftir komust þeir við illan leik og
þrekaðir mjög til byggða, nema einn þeirra, sem fraus
í hel um nóttina.
Holtavörðuheiði vörðuð.
Þetta atvik hcfur ef til vill átt hvað drýgstan þáttinn
í því að fáum árum síðar, eða um eða rétt eftir 1830 var
ráðist í, að frumkvæði Bjarna amtmanns Thorarensens
og Fjallvegafélagsins að varða Holtavörðuheiði. Voru
hlaðnar á 2. hundrað vörður yfir heiðina til glöggvun-
ar fyrir ferðamenn, ekki sízt í slæmu skyggni, þokum
og byljum. Jafnframt var ráðist í að byggja topphlað-
ið sæluhús úr torfi og grjóti í Fornahvammi. Er það
fyrsta byggingin sem þar rís af grunni og bær ekki
byggður þar fyrr en löngu síðar. Sæluhús var hins veg-
ar ckki byggt uppi á háhciðinni fyrr en um eða eftir
aldamótin 1900. Og þcgar síminn var lagður yfir heið-
ina á fyrsta tug aldarinnar, vænkaðist hagur ferðamanna
mjög. Var úr því tiltölulega auðvelt að fylgja símalín-
unni, þótt hríð væri svört, og loks unnt að leita skjóls
og gistingar í sæluhúsinu á heiðinni, ef menn treystust
einhverra ástæðna vcgna ekki að halda ferðinni áfram.
Þrátt fyrir þetta lcntu fcrðamenn aftur og aftur í
hrakningum yfir Holtavörðuhciði, en furðu oft kom-
ust þcir við illan leik til byggða án þess að slys eða
manntjón hlytist af.
Eftir að rcglubundnar póstfcrðir voru ákveðnar yfir
Holtavörðuhciði mæddi það mjög á póstinum að sjá
fólki farborða yfir hana, fólki, sem lcitað hafði ásjár
hans um samfylgd. Fólk trcysti póstunum iiðrum mönn-
um betur. Venjulcga voru þctta hörluiduglegir menn,
kunnir leiðinni og öllum kcnnilcitum og þaulvanir fcrða-
lögum, oft við hin erfiðustu skilyrði. Þcssu var sjaldn-
ast ncitnð af póstsins hálfu, cnda þótt hann gcrði sér
grcin fyrir þcirri ábyrgð sem hann tókst á hcndur og
vitandi vits að honum myndi um kcnnt ef illa færi.
Gimrun Eyfirðingapóstur og borgfirzka stúlkan.
Ein þjóðsaga scgir þó frá undantckningu frá þessari
vcnju. Hún scgir frá pósti þcim, sem Gunnar hét og
kallaður var F.yfirðingapóstur. I lann var allra manna
óbónþægastur um samfylgd, cnda svo fótfrár og léttur
til göngu að hann taldi alla tcfja sig, scm ætluðu að
fylgja honum cftir.
Eitt sinn scm oftar var Gunnar Eyfirðingapóstur á
suðurleið og fótgangandi cins og vcnja hans var í vetr-
arfcrðum. Hann gisti að Mclum í Hrútafirði og ætlaði
daginn cftir suður yfir hciði. Samnátta Gunnari á Mcl-
48 Heima er beit