Heima er bezt - 01.02.1966, Page 36

Heima er bezt - 01.02.1966, Page 36
Eftir C. W. CERAM höfund bókarinnar „Fomar grafir og fræðimenn“. jf'/i Þctta cr myndabók til að lesa. — Með 326 inyndum þar af 16 sórprentaðar hcilsíðumyndir í eðlilegum litum. „GRAFIR OG GRÓNAR R Ú S TI R er bók, sem full er af fágætum fróðleik í lesmáli, og þó eru myndimar ekki siðri, sýna maigar það, sem erfitt yrði að lýsa í orðum og þætti jafnvel ótrúlegt, að til væri, ef ekki sæist svart á hvítu _______“ - Freysteinn Gunnarsson (Mbl.) „Þetta er með afbrigðum fróð- Ieg og skcmintilcg bók. Enda þótt hún sé vafalaust vísinda- lega ábyggileg, þá hefur hún það sér til ágætis, að öllum al- mcnningi er auðvclt að tileinka sér hana .... “ - Kristm. Guðmundsson (Mbl.) ,....„Grafir og grónar rústir" er bók sem hverjuin greindum og íhugulum manni mun verða kærkomið lestrarefni, auk þess sein hún er að ytra frágangi öllum í röð fegurstu bóka sem út hafa verið gefnar hér á landi.“ (- Vísir.) „.... Hér er fornleifafræðin gerð lifandi og aðgengileg hverjuin og einum i órofa samhljómi mynda og máls ... '. Myndirnar i bókinni eru mjög góðar og sumar cru hér prentaðar í fyrsta sinn. Umsögnum og niyndum er ofið saman í eina samfellda listræna heild. Þctta er listræn og skcinmtileg myndabók, sem niiðlar ríkuleg- um fróðleik um sögu mannkynsins, fomum afrekum þcss og örlögum ....“ (• Vísir.) TILVALIN BÓK TIL TÆKIFÆRISGJAFA liÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI . STOFNSETT 1897

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.