Heima er bezt - 01.03.1966, Qupperneq 3

Heima er bezt - 01.03.1966, Qupperneq 3
NÚMER3 MARZ 1966 16. ÁRGANGUR (§7° ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Það er gaman að selja heilagfiski Gísli Jónsson 76 Gróðurkortagerð Steindór Steindórsson 82 Anna María Lúðvíksdóttir og Ingimundur Sveinsson Gísli Brynjólfsson 86 Þættir úr þróunarsögu (framhald) Gísli Magnússon 89 Hún Ijósa mín A. M. ÁSGRÍMSSON 92 >•:•:•: •:•:•:•:•:• Hvað ungur nenrur — 93 :•:•:•:•:•: Rangárþing (niðurlag) Stefán Jónsson 93 Dcegurlagaþátturinn Stefán Jónsson 99 *:•:•:• •:•:•:• Á blikandi vængjum (9. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 101 •:•:•:• •:•:•:•:•:•: Hanna María og villingarnir (3. hluti) Magnea frá Kleifum 106 gí: Bókahillan Steindór Steindórsson 111 • Er þetta múgsefjun bls. 74. — Bréfaskipti bls. 88, 105. — Myndasagan: Börnin í Nýjaskógi li bls. 112. Forsíðtimynd: Steingrimur Magntísson fisksali. (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlcga . Áskriftargjald kr. 250.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri ins cr, hvort menning vor sc svo þollítil, cða vér svo vanmcgnugir, að henni verði ckki uppi haldið, ncma með bönnum. Þcir sem svo hyggja cru á villigötum. Heimurinn vcrður ckki siðbættur mcð bönnum, menn- ingarlcg hætta vcrður ckki Iokuð úti, þótt skyggt vcrði á Kcflavík. Hin eina barátta, scm að gagni kemur eru jákvæð störf. í hópi llinna 600 háskólastúdenta er vissu- lega mikið af blómanum úr íslenzkri æsku. Þcssir ungu mcnn myndu vinna þjóð sinni meira gagn og ná meiri árangri mcð því að taka sig saman um að gefa þjóðinni einhver vcrðmæti, sem gerðu hana afhuga Keflavíkur- sjónvarpinu, eða að minnsta kosti kepptu við það um hugi þjóðarinnar. Þá væri tekin upp drengileg barátta sem vér bærum virðing fyrir. Framh. á bls. 110. Heima er beit 75

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.