Heima er bezt - 01.03.1966, Side 4

Heima er bezt - 01.03.1966, Side 4
GISLI JONSSON, menntaskólakennari: er gaman a segir Steingrímur í ð selja heilagfiski F iskhöll inni sjötugur 9 v'að ætli þeir vilji helzt vita um þig í Heima er bezt? — Ætli það sé ekki ætt og uppruni, eins og J vant er. Nafnið veiztu. Ég er fæddur 2. apríl 1895 að Gullberastaðaseli í Lundareykjadal í Borgar- fjarðarsýslu. Sú jörð er í eyði núna. Síðasti ábúandi þar var afi minn, Magnús Halldórsson. Móðir mín var Guðlaug Stcingrímsdóttir frá Holti á Síðu, fædd 1865 og missti móður sína tveggja ára. Fór þá að Drangshlíð undir Evjafjöllum til Einars Kjartans- sonar, en fluttist með honum að Skálholti og var þar til þrítugsaldurs. Faðir minn var Magnús Magnússon, fæddur að Mið- húsum í Byskupstungum 1868. Hann var vinnumaður í Skálholti hjá Grími, sem síðar var bóndi í Gröf í Laug- ardal, og þar kynntist móðir mín honum. Þau byrjuðu í húsmennsku hjá afa mínum að Gullberastaðaseli, fóru þaðan 1897 að Krossi í Lundareykjadal, og þar fæddist Guðrún systir mín. Afi minn Elalldór, jú það er rétt, hann var talinn Steingrimur Magniuson og kona hans Sigríður Vilborg Einarsdóttir. 76 fieirna er beit

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.