Heima er bezt - 01.03.1966, Qupperneq 9
maður var Ásgeir Daníelsson frá Nýlendu, en mótoristi
Þórarinn Finnsson. Frostaveturinn mikla 1918, þá komu
bátarnir að Batterísgarðinum, og við höluðum upp úr
þeim og lögðum borð yfir tunnur. Það var búðarborð-
ið, og frostið var stundum um og yfir 20 stig, en þá var
logn, svo við fundum ekki eins til þess. En þegar hvessti
og braut gaddinn, þá varð mesti kuldi, sem ég man. Þá
var okkur svo kalt, að við fundum ekki, þó að rækjum
vírinn í gegnum fingurinn.
Viðskiptavinirnir? Þeir hafa auðvitað verið alla vega,
sumir clskulegir, öðrum ómögulcgt að gera til hæfis. Ég
man eftir tveim systrum af síðari gerðinni. Einu sinni
var önnur þeirra að skamma mig fyrir fiskinn, ógurlega
háróma og skræk. Þá heyrðist maðurinn, sem var aftan
við hana, raula Sú rödd var svo fögur. Þá sljákkaði í
kerlingu, og ég slapp við frckari ákúrur. Mér fannst ég
verða mannþekkjari á því að afgreiða fisk. Ef vel á að
vera, verður maður sífellt að breyta um og nota sína að-
ferðina við hvern kúnna.
Mér hcfur þótt skemmtilegt að tala við fólk, einkum
sjómenn, og margt þótti öðruvísi hér áður fyrr. — Það
er farið að húma og verður laglegt á heiðinni í kvöld,
var cinu sinni sagt við mig. Hciðin var Skólavörðuholt-
ið. Maðurinn átti hcima suður í Pólum. Fleiri hafa gleði-
stundirnar vcrið cn liryggðarstundirnar, alltaf hefur vcr-
ið nóg að gcra og mest undrunarcfni, hvað tíminn hefur
vcrið fljótur að líða.
Núna er oft crfitt að fá fisk. Við seljum hér fisk í
smásölu á 7 krónur kílóið, sem allt þctta ár hefur verið
seljanlegur á crlcnduin markaði á 12—13 krónur. Við
höfum orðið að reyta þetta saman úr ýmsum áttum með
ærnum kostnaði, frá Þorlákshöfn, Keflavík, Grindavík,
Garði og íshúsunum. Þorskhausa? Nei, bara kinnar,
aldrci hcrta þorskhausa, eins og myndirnar voru af ár
eftir ár í almanakinu hjá Tryggva Gunnarssyni.
Útflutning á fiski hef ég stundað minna en ég ætl-
aði í upphafi. Jú, ég scldi í bátana, sem sigldu til Eng-
lands 1940, og þá var mikið að gera. Fiskirí var gott á
stríðsárunum.
Eftir fyrra stríðið voru um hríð beinar ferðir frá Eim-
skipafélagi íslands til Hull, og þcir höfðu afgrciðslu úti.
Þá scldum við töluvcrt af fiski í kössum, t. d. nokkuð
af Iúðu, scm var flutt í stíum í lcst, cn á síðari árum cr
þannig hagað ferðum, að þetta cr ckki hægt nema stund-
um mcð Gullfossi í sumarfcrðunum, cn það er ekki
ncitr, scm ncmur.
Mcst hcf ég sclt af ýsu, allavcga tilrciddri, en mcst
gaman þykir mér að sclja lúðu, hcilagfiski, það cr göf-
ugur fiskur. 1917 var svo mikið af lúðu hér í bugtinni,
að þcir fcngu stundum 50—60—70 á dag, hún gcngur
allra fiska grvnnst. I>cir tóku hana stundum alvcg uppi
í fjöru. Svo minnkaði allt vcgna ofvciði, cn cr nú hcld-
ur að glæðast aftur, vegna þcss, hvað það cr takmarkað
plássið, þar scm þcir mcga vcra mcð snurvoðina.
Jú, yfirlcitt cr meðfcrðin á fiskinum bctri cn áður var,
samanber þó nctafiskinn. Það cr ckki gott að koma mcð
Steingrimur Magnusson og Óskar Júhannsson, eigandi fisk-
sölunnar Sœbjargar, Keykjavik.
fisk, sem drepizt hcfur í netunum, og það verður líka
að stöðva fiskiríið, þcgar fiskurinn er kominn að því að
hrygna.
Framcftir aldri þótti ég nokkuð veðurglöggur, sá oft
fyrir frátök, og þcir sögðu sjómcnnimir, að þegar Stcin-
grímur væri farinn að ísa í stóra kassann, þá væri ekki
langt í ógæftirnar, og það reyndist oft svo. Nú hafa
menn Ycðurstofuna, cn sjónicnn verða samt að fylgjast
vcl mcð loftinu, fuglinum og ýmsu flcira. Bezt er að
hafa hvort tveggja, glöggskyggnina og veðurskeytin.
— Og áður cn við kveðjumst, hvað mundir þú tclja,
að hcfði orðið þér giftudr\ gst í starfi?
Það cr fyrst og fremst árvckni og ástundun. \Tinnu-
tíminn var 16—18 stundir fram cftir öllum aldri. Margt
licfur vcrið harðsótt og kostað í senn hörku og alúð. Eg
má vcra þakklátur fyrir að hafa vcrið heilsugóður og
gctað stundað starfið af fullum krafti. Og síðast, cn ckki
sízt. Ég hcf haft ágæta samstarfsmcnn og starfsfólk, og
það skiptir ckki minnstu. Yfirlcitt hcf cg kynnzt prvðis-
fólki.
Heima er bezt 81