Heima er bezt - 01.03.1966, Page 10

Heima er bezt - 01.03.1966, Page 10
STEINDOR STEINDORSSON FRA HLOÐUM: G róéurkortageré FkÁ öndvkruri byggð íslands hefur hálcndi lands- ins, heiðalönd og afdalir, vcrið eins konar vara- sjóður íslenzkra bænda. Alikinn hluta sumarsins hefur búpeningur jieirra, sauðfé, hestar og fyrr- um einnig nautgripir, gengið |iar á afréttum og safnað holdum, og sauðirnir komið heim á haustin „með spesí- urnar á bakinu“, eins og góður búhöldur komst eitt sinn að orði. fín á sama tíma hefur haglendum byggð- anna verið hlíft við ágangi, eða fyrrum meðan fráfær- ur voru mikilvægur þáttur búskaparins var jieim hlíft, til að gefa málnytupeningnum meira svigrúm og betra beitiland. Naumast verður |iað mcð tölum talið, hver verðmæti hciðalönd og afréttir hafa af sér gefið um liðn- ar aldir og gcfa enn, ef réttilcga er með farið og reikn- ingar gerðir af skynsemd. I'.n svo er um þenna varasjóð sem aðra sjóði, að á þá gengur, ef meira er úr þcim tekið en vöxtunum svar- ar. Höfuðstóllinn ryrnar, unz svo má fara, að hann sé horfinn einn góðan vcðurdag, jafnvel án þess eigand- inn hafi gert sér þess grein hvert stefndi. Og sú hcfur raunin orðið á um afréttarlönd, cins og raunar allt gróð- urlcndi landsins, að á þau hefur gcngið ískvggilcga mik- ið hina síðustu mannsaldra. Og margir hafa verið trcgir til að trúa því, að nokkur hætta væri á ferðum í þessum efnum og eru það jafnvel cnn, þótt þeim sé bcnt á stað- rcyndir málsins. Þó skal þess gctið, að mikil hugarfars- brcyting hcfur orðið í þessu cfni síðustu árin. Rýrnun gróðurlcndisins gctur sýnt sig mcð tvcnn- um hætti. Annars vegar er rýrnun afurða þess fjár, scm í haganum gcngur, cn hins vcgar í því, að hið gróna land bcinlínis gcngur saman, það fýkur cða rcnnur brott, og það scm eftir cr, er minna gróið en fyrr. Hið fyrra atriði, rýmun sláturfjárins, hcfur reynzt crfitt að rekja til gróðurrýrnunar, svo að óbrigðult sé. Þótt fé komi rý’rt af fjalli citthvcrt haustið, cru mcnn fund- vísir á ótal margar orsakir aðrar cn þær, að það hafi ckki haft nóg að éta. Og þótt sagan cndurtaki sig ár frá ári, finna mcnn ýmsar orsakir mcira cða minna scnnilcgar, cn flcst er tekið trúanlcgt á undan því, að um skort bcitarlands gcti vcrið að ræða. Að cinu lcvti er mönn- um þctta ckki láandi. Þcgar horft cr vfir víðáttur margra hciðalanda, og þau gróðurflæmi, scm þar cru, og hins vcgar hversu lítið fcr fyrir fénaðinunt á því santa svæði, cr naumast að það hvarfli að mönnum, að hcr sc ckki nóg um bjitrg. Kn það cr ckki nóg að land- ið sé gróið, það þarf að vera gróið þeim grösum, sent féð vill og getur hagnýtt sér. En að því kent ég síðar. Þó varð citt dæmi mörgum unthugsunarefni í þessu sam- bandi fyrir tveimur tugum ára. Þegar mæðiveikin herj- aði, og fjárskipti fóru fram, gerðist það að afréttarlönd hvíldust meira eða minna á ýmsum stöðum árum sam- an. Fyrst eftir að tekið var að nytja þau á ný, reyndist fé vænna en áður var, en eftir því sem fénu fjölgaði á ný, tók aftur að sækja í sama horfið, og greinileg af- urðarýrnun átti sér stað. Þótt ýmislegt fleira gæti til grcina komið, var þó erfitt að mótmæla því, að ofbeit gæti að minnsta kosti verið ein meginorsökin. Ef hinsvegar flatarmál gróðurlendanna gengur sam- an, þarf ekki að fara í grafgötur um það. Og það er sorgarsjón, sem mætir oss allt of oft í afréttarlöndum vorum. Uppblásturinn hcrjar án afláts. Að vísu vitum vér ekki með vissu, hversu mikil landeyðingin hefur verið, en rök hafa verið færð að því, að milli helmingur og tvcir þriðju þess gróna lands, sem hér var, þegar land var numið, hafi cvðzt, og að langmcstu leyti vegna uppblásturs, þótt vitanlcga cigi skriðuföll, vötn, jöklar og eldsumbrot þar nokkra sök. Ymsar orsakir munu liggja til hins gífurlega uppblásturs, og vcrða þær ekki raktar hér, en Ijóst má þó vcra, að ágangur búfjár á þar ríkastan þáttinn, að mcir hcfur vcrið krafizt af vara- sjóð landsins, cn vöxtunum nam. Greinilcg dæmi þcss sjáum vér víða í byggðum, þar sem rckja má uppblást- ur út frá bæjum og bcitarhúsum. Hvíld afréttarlandanna á mæðivcikiárunum sýndi víða að gróðri fór fram, og hálf- eða alblásið land tók að gróa á ný. Þótt landauðn og uppblástur hafi vitanlega orðið mikill í byggðum landsins, hefur það orðið enn stórkostlegra víða um há- lcndið, cinkum þó í sumum afréttarlöndum, scm nærri liggja byggðum. Þott furðulegt megi kallast um landbúnaðarþjóð, scm um aldir hefur lifað af gróðri jarðar, cr þekking vor á gróðrinum cnn ærið gloppótt. Fræðilcg rannsókn á gróðri hálendisins hafði nær cngin vcrið gerð fyrir 1930. Og alls cngin tilraun hafði verið gerð til þess, að gera þar grcin fyrir gróðurfélögum heiðalanda, samsctningu þcirra, og vcxti plantna í þeim. F.nn minna hafði því vcrið sinnt, að meta gæði þeirra til bcitar, þar hafði hvcr sína hugmynd að kalla mátti, og margar hafa rcynzt á litlum rökum rcistar, allt um gamla rrú, l'ftir 1930 fékkst ég nokkuð við gróðurathuganir á 82 Hrima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.