Heima er bezt - 01.03.1966, Qupperneq 12

Heima er bezt - 01.03.1966, Qupperneq 12
Við Gœsavutn i júlilok 1965. En hver cr svo tilgangurinn nicð þessu? munu les- endur spvrja. Segja má að verkefnið sc þríþætt: 1. Að gera yfirlit um víðáttu gróins lands í afréttum landsins. Að fengnu því yfirliti er unnt að gera sam- anburð á hugsanlegum brcytingum, sem verða í framtíðinni og sýna ómótmælanlega, hvort gróið land eyðist cða vex. 2. Gera vfirlit um gróðurlcndin, hvert um sig, hvað í þcim spretti og stærð þeirra. 3. Mcta gæði hvers gróðurlcndis. Gæðamat þetta cr í meginþáttum þríþætt. Kyrst cr að kanna hverjar tcg- undir vaxa í gróðurlendinu, því næst að ákvarða hve mikið efnismagn (grasmagn) hvert gróðurlendi gef- ur yfir sumarið og cfnagreina tcgundirnar, og loks að gera hcina rannsókn á því, hvað sauðfcð etur af þcssum gróðri. Allt þctta stefnir að því marki, scm vcr gctum sagt, að sc tilgangur starfsins, cn það cr að finna hversu stórt Iandsvæði þurfi að ætla hvcrri kind, hrossi eða öðrum bcitarpcningi á afrcttum, svo að hann fái nægilcgt fóður til cðlilcgs vaxtar og holdasöfnunar. En jafnframt verð- ur að finna, hvc mikið afrétturinn þoli að vcra bcittur, án þcss að gcngið vcrði á gæði hans. Það cr Ijóst, að jafnvíðáttumikil og afréttarlönd vor cru, vcrða slíkar áætlanir ckki gcrðar hárnákvæmar. En mcð þcssum að- fcrðum má finna hvcr hæfilcg ítala tnuni vcra á hvcrj- um stað, og þcgar hún hcfur vcrið ákvörðuð, cr létt að fylgjast mcð afréttinum, féð scgir til um vænlcika sinn, og grundvallarkortin um brcytingar á gróðurlcnd- inu, cf cinhvcrjar cru. Má þannig scgja að kortagcrð þcssi hnigi að því, að skapa vísindalcgan grundvöll fyr- ir, hvcr not mcgi hafa af landinu, án þcss að því sc hætta búin, og þó að það gcfi scm fyllstan arð. Þcss var fvrr gcrið, að fyrsta atriðið í starfi þcssu væri skilgrcining og flokkun gróðurlcndanna. í því cr fylgt almennum reglum um gróðurfræði, sem þó eru sniðnar eftir íslenzkum staðháttum. Gróðurfélögin eru skilgreind og einkennt við þær tegundir, sem mest er af, og þá um leið gefa þeim svip, eða eru sérkennandi í hverju gróðurlendi, þótt aðrar tegundir kunni að vera meiri að magni. Við þessar athuganir kemur einkum tvennt til greina, annars vegar tíðni tegundarinnar og hins vegar flötur sá, er hún þekur. Tíðnin kemur fram eftir því, hversu oft tegundin finnst í tilteknum fjölda jafnstórra bletta, en gróðurflöturinn verður metinn hverju sinni eftir fyrirfram ákveðnum reglum. Við gerð þessara gróðurkorta verður að nota nokkru grófgerðari flokkun á gróðurlendum, en gert mundi vera, ef um hrcina fræðilega rannsókn væri að ræða. Mælikvarði kortanna er ekki stærri en það, að ekki er unnt að sýna þar smábletti, auk þcss, sem h'tt vinnandi vegur væri að komast um allt landið til að gera slíka rannsókn. Skal nú gerð stutt grein fyrir helztu gróð- urlendunum, sem um cr að ræða í hálendinu og á af- réttum landsins. Langmestur hluti miðhálendisins er Iand, sem vér í daglegu tali köllum gróðurlaust, sandar, melar og hraun. Þó er þetta ekki ógróið með öllu. Meta verður, hversu mikill sá gróður er, en yfirleitt er hann svo lítill, að naumast vcrður hann mctinn til beitar, þótt vera kunni að snapir séu þar fyrir sauðkind á stöku stöðum. Næst munu vera mosaþembur. Þær geta sýnzt al- grónar tilsýndar, cn mosinn er gagnslaus beitargróður. Gagnsemi mosaþembunnar verður því að meta eftir því, hvcrsu mikið af háplöntum vex í mosanum, og hvcrjar tegundir þar er að finna. Þá má nefna mólcndið cða runnaheiðina, þar sem aðal- tegundir cru smárunnar, víðir, krækilyng, fjalldrapi, llcinakn lint' víð Skagfiröinf'/ivfg á Stórasandi. Stnnlur ií al• grrurn brrangri S00 rn yfir sjó. Urnhverfis hana cr grashlettur 9—10 rn i hvermál. tnirna stönzuðu ullir frrðarnrnn, sem fóru SkagfirOingaveg, en hann lagðist niður sem fjiilfarin þjófíleið fyrir a. rn. k. SO árurn. I.jósrn.: fíjörn fírrgmann. 84 lleima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.