Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 14

Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 14
SR. GISLI BRYNJOLFSSON: Anna María Lúévíksclóttir o Ingimunclur Sveinsson r síbari hluta síðustu aldar bjuggu á Skeiðflöt í Alýrdal hjónin Sveinn InginiundarsonogRann- veig Runólfsdóttir. Bæði voru |>au Skaftfcllingar, hann frá Fcðg- um í Meðallandi, hún frá Maríubakka í Fljótshverfi. Þau Sveinn og Rannveig eignuðust nokkur börn. Af J)eim komust tvö til fullorðins ára, Steinunn f. 1867, og Ingi- mundur, 4 árum yngri. V7orið 1881 hættu þau Sveinn og Rannveig búskap og er ekki ótrúlegt að heilsuleysi hafi valdið. Héldu Jiau nú með börnin, hvort í sínu lagi, til sinna átthaga. Sveinn fór að Feðgum mcð Ingimund til Páls bróður síns, en Rannveig vistaðist að Kálfafellskoti til Filippusar og Þórunnar grasakonu. Taldi hún Jiar til frændsemi. Dóttirin, Steinunn, réðst að Kálfafelli til læknishjónanna, Sigurðar Ólafssonar og frú Sigríðar Jónsdóttur umboðsmanns Jónssonar á Höfðabrekku. Þar var Stcinunn nokkur ár. Ekki naut hún síns góða húsbónda, Sigurðar læknis, nema eitt ár, Jiví að hann andaðist á næsta vori. Minntist Steinunn þess æ síðan. Það var heitan, bjartan vordag skömmu eftir sólstöð- ur. Læknirinn var að búa sig í fcrðalag og piltarnir voru að járna hcsta vestur af hlaðvarpanum. Þá kemur lækn- irinn gangandi heiman frá bænum í áttina til J>cirra. En áður cn hann er kominn alla lcið, hnígur hann niður og er Jicgar örendur. Sigurður Ólafsson varð öllum, sem Jickktu hann, hamidauði. Um dauða hans kvað Matthías: Rétt sem falli fákur á fjörugum sprett, í glöðustu samreið J>ó gatan sé slétt, féllstu til foldar hinn frækni vinur minn. Guð sc Jicim nærri, sem gráta missi Júnn. En nú cr að scgja frá |>cim mæðgunum á Skciðflöt. Innan skamms héldu J>ær áfram austur og lögðu að baki scr auða sanda og ströng vötn Skaftárjungs. Og næst |>cgar Stcinunn kcmur við sögu cr hún 19 ára, gift ÓI- afi Ásgrímssyni sýslunga sínum og orðin húsfrcyja í Stckkshjálcigu við Háls í Hamarsfirði. I»au Ólafur lifðu langa ævi og gckk ýmsu um hag |>cirra cins og oft viU vcrða á langfcrðum lífsins, önd- uðust bæði austur á Stðu árið 1953. Ingimundur var með Sveini föður sínum á Feðgum, eins og fyrr er sagt. Eftir J>riggja ára dvöl J>ar, andaðist Sveinn og tvcimur árum síðar fluttist Ingimundur til mágs síns og systur að Stckkshjáleigu. Var J>á Rannveig móðir J>eirra þar með þeim. Fljótt skildu leiðir }>eirra systkinanna eftir að austur kom. Útþráin brann hinum unga manni í brjósti og henni varð hann að svala. Ekki gerði hann það samt með Vesturhcimsferð eins og svo margir landar hans á þessum tínia, er þeim fannst framtíðin lítt glæsileg hér hcima. Ingimundur Sveinsson lagði leið sína til Noregs til smíðanáms, en hann var hagur vel og stóð hugur hans meira til srníða heldur en búskapar. í Noregi komst Ingimundur vcl áfram, enda þótt far- arcfnin muni hafa verið af næsta skornum skammti. Dvaldi hann með Norðmönnum í hálfan annan áratug og gat sér |>ar hið bczta orð. Kom hann þaðan lærður og leikinn í iðn sinni. Aftur heim kominn til Fróns, árið 1907, gerðist Ingi- mundur heimilismaður á Karlsstöðum á Berufjarðar- strönd. Þá bjuggu [>ar hjónin Hansína Jónsdóttir og Lúðvík Lúðvíksson. Þau áttu sjö böm. Bræðumir voru |>rír: Georg, lézt ungur, Jón, síðar bóndi á Teigarhorni og Lúðvík, skipstjóri í Vestmannaeyjum. Þeir cru nú báðir látnir. Af systrunum fjórum andaðist cin í bcrnsku, cn Jóhanna og Katrín cru cnn á lífi, búscttar í Rcykjavík. Fjórða systirin var Anna María, sú scm hér segir frá. Hún var fædd 24. júlí 1881, ólst upp hjá for- cldrum sínuin, fyrst á Djúpavogi, síðar á Karlsstöðum. Ingimundur Svcinsson og Anna felldu hugi saman og gcngu í hjónaband 27. júní 1908. Ekki fcngu |>au sér jörð til búskapar, hcldur voru áfram með foreldrum hcnnar á Karlsstöðum. Þar fæddust þrjú clztu börn þcirra. Ingimundur stundaði smíðarnar af kappi, eftir [>ví scm störf féllu til, bæði heima og hciman, en á þessum árum var mikil uppbygging í þorpum austanlands mcð vaxandi útvcgi, svo að ærin vcrkcfni gáfust góðum hag- lciksmönnum. Vrorið 1913 hættu þau Lúðvík og Hansína búskap á Karlsstöðum og fóru til Jóns sonar síns að Tcigarhorni við Djúpavog, ásamt Jóhönnu dóttur sinni. Þá fluttust 86 Heima er beit

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.