Heima er bezt - 01.03.1966, Blaðsíða 33
getur nokkuð hjálpað henni til að fá rétta skýringu á
þessu. Og morguninn líður.
Magnús lögmaður gengur inn að sjúkrabeði konu
sinnar og heilsar henni ástúðlega. Hún er nú mun hress-
ari en deginum áður og fagnar manni sínum mjög.
Er Magnús hefur spurt konu sína um heilsufar henn-
ar og fengið svör við því, brosir hann glaðlega og ætlar
að segja henni það nú þegar, hverri hann hafi mætt hér
frammi á ganginum í gær. En frú Klara er fyrri til að
hefja máls á því, sem henni er efst í huga, og segir með
ákefð:
— Magnús, ég er nærri því viss um það, að ég hefi
einhvern tíma séð hana áður en hér, þessa góðu stúlku,
sem ég var að segja þér frá í gær, en ég get ómögulega
áttað mig á því enn, hvar eða hvenær það hefur verið.
— Jæja, góða mín. Ég held að slíkt geti átt sér stað,
að þið hafið sézt einhvern tíma áður. Veiztu nokkuð
hvað henni finnst um það?
— Hún virðist ekkert kannast við mig og talar mjög
htið, en það streymir svo undursamleg ástúð og kraftur
frá hverju handtaki hennar, þegar hún hjúkrar mér
eitthvað, dásamlegra en ég kann að skýra með orðum
og hef nokkru sinni fundið fyrr, mér finnst birta í
kringum mig í hvert skipti sem hún kemur hingað inn
til mín. Og ég þrái svo að finn rétta lausn á þessu máh,
ég vildi að þú gætir hjálpað mér til þess, Magnús.
— Hver veit nema mér takist það, vina mín. Er þessi
stúlka sú eina, sem þér finnst að þú kannist við af þeim
stúlkum, sem þú hefur séð hér á sjúkrahúsinu?
— Já, hinar allar hefi ég áreiðanlega aldrei séð áður.
— Veiztu hvað stúlkan heitir?
— Nei, ég hefi ekki athugað að spyrja hana að því,
hún hefir sagt mér að kalla sig bara „systur“, og það
hefi ég gert.
(Framhald.)
BRÉFASKIPTI
Þórdís Ásmundsdóttir, Miðtúni 54, Reykjavík, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 17—18 ára.
Sigrún SigurÖardóttir, Löngumýri, Scyluhreppi, Skagafirði, ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 10—12 ára.
Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Henny Nielsen, Grund I, Borgarfirði eystra, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilt á aldrinum 25 til 30 ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Svandís Bára Steingrimsdóltir, Kvíslhöfða, Álftaneshr., Mýra-
sýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 21
til 24 ára.
Kristln Iirynjarsdóttir, Anna S. Ingólfsdóttir, Birna Hermanns-
dóttir, Eva Jónsdóttir, Oddný Snorradóttir, SigríÖur ísleifsdóttir,
allar að unglingaskólanum, Grenjaðarstað, Aðaldal, S.-Þing., óska
eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára.
Skúli A. Eliasson, Arnarnúpi, Kcldudal, Dýrafirði, óskar eftir
bréfaskiptum við stúlku á aldrinum 11—13 ára. Mynd fylgi fyrsta
bréfi.
Jón Friðriksson, Hrafnabjörgum, Jökulsárhlíð, N.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—28 ára. Mynd fylgi.
GuÖni Þórarinsson, Másseli, Jökulsárhlíð, N.-Múl., óskar eftir
bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—26 ára. Mynd fylgi.
Arinbjöm Árnason, Finnsstöðum, Eiðaþinghá, S.-Múl., pr. Eg-
ilsstaðir, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 19—21
ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Svanhildur H. Pétursdóttir, Hofi, Vesturdal, Lýtingsstaðahreppi,
Skagafirði, óskar eftir bréfaskiptum við dreng eða stúlku á aldr-
inum 10—12 ára.
RagnheiÖur G. Baldursdóttir, Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahreppi,
Skagafirði, óskar eftir bréfaskiptum við dreng eða stúlku á aldr-
inum 10—12 ára.
Lilja Júliusdóttir, Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ, Rang., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára. Mynd fylgi fyrsta
bréfi.
María Óskarsdóttir, Sólbakka, Þykkvabæ, Rang., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára. Mynd fylgi fyrsta
bréfi.
Ásgeir GuÖmundsson, Svalbarði, Svalbarðsströnd, S.-Þing., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 17—19 ára. Mynd fylgi
fyrsta bréfi.
Rúnar Kristinn) Geirsson, Svalbarðseyri, S.-Þing., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 13—14 ára. Mynd
fylgi fyrsta bréfi.
GuÖrún GuÖmundsdóttir, Héðinshöfða, Tjörnesi, S.-Þing., ósk-
ar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 14—16 ára.
Sigurður Örn Haraldsson, Grenjaðarstað, Aðaldal, S.-Þing., pr.
Staðarhóll, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 14—
15 ára.
Sigfús Pétursson, Hellum, Bæjarsveit, Borg., óskar eftir bréfa-
skiptum við stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Æskilegt að mynd fylgi
fyrsta bréfi.
Þórunn Bjarnadóttir, Mosfelli, Mosfellssveit, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára.
Bragi Ragnarsson, Hlíð, Súðavík, N.-ís., óskar eftir bréfaskipt-
um við pilt og stúlku á aldrinum 14—17 ára. Æskilegt að mynd
fylgi fyrsta bréfi.
Rut Ingvarsdóttir, Kollsvík, Patreksfirði, óskar eftir bréfaskipt-
um við pilta eða stúlkur á aldrinum 12—14 ára.
Snæbjöm Þór Ingvarsson, Kollsvík, Patreksfirði, óskar eftir
bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 12—14 ára.
Miriam Thorarensen, Hafnarstræti 53, Akureyri, óskar eftir
bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15—17 ára.
Brynja Kristjánsdóttir, María Eyvör Halldórsdóttir, SigriÖur
GuÖný Jóhannesdóttir, allar að Reykholti, Reykholtsdal, Borg.,
óska eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára.
Jónina GuÖný Bjamadóttir, Þrastalundi, Norðfirði, S.-Múl.,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlku á aldrinum 12—13 ára.
Matthildur Ólafsdóttir, Elin Ágústsdóttir, Jóna GuÖmundsdótt-
ir, Sigrún Jóhannsdóttir, allar á Húsmæðraskólanum, Hallorms-
stað, S.-Múl., óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 18—21
árs. Æskilegt að mynd fylgi.
Rán Gísladóttir, Lækjarhvammi, Aðaldal, S.-Þing., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 11—12 ára.
Kristin Hanna Ingibjartsdóttir, Borgarfelli, Skaftártungu., V.-
Skaft., óskar eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 15—17 ára.
Margrét FriÖriksdóttir, Grænabakka, Bíldudal, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 13—16 ára.
Guörún Ámadóttir, Bræðraminni, Bíldudal, Arnarfirði, óskar
eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15—16 ára.
Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi.
Heima er bezt 105