Heima er bezt - 01.03.1966, Side 39
HEIMA_______________
BEZT BÓKAH 1 LLAN
Þorkell Jóhannesson og Bergsteinn Jónsson: Tryggvi
Gunnarsson II. b. Reykjavik 1965. Menningarsjóður.
Fyrir 10 árum kom út fyrsta bindið af ævisögu Tryggva Gunn-
arssonar eftir Þorkel Jóhannesson. Höfundur féll frá 2. bindinu
hálfgerðu, og nú hefur annar sagnfræðingur tekið við verki hans.
Bindi þetta ber nafnið Kaupstjórinn, og fjallar það um Tryggva
og Gránufúlagið og nær þannig aðeins yfir einn áratug. Saga
Gránufélagsins er rakin þar af smásmugulegri nákvæmni, en jafn-
framt er lýst öðrum verzlunarhreyfingum, sem urðu þá samtímis.
Er vafalítið allt til tínt, sem nokkru máli skiptir um þessa hluti
og jafnvel fleira. Gerðir Gránufélagsins eru raktar frá ári til árs.
Sú saga er merkileg og lærdómsrík um það, þegar íslendingar
byrja að brjóta af sér fjötra dönsku selstöðuverzlananna. Og þótt
Gránufélagið yrði að lokum dönskum stórkaupmönnum að bráð
voru áhrif þess mikil og margvísleg á þjóðlíf vort og hugsunar-
hátt. En upp úr öllum smáatvikunum, þvarginu og talnagrúan-
um gnæfir söguhetjan Tryggvi Gunnarsson. Lesandinn hlýtur að
undrast starfsorku hans og afköst, hvernig hann lítt reyndur bóndi
gerist forystumaður að verzlunarsamtökum, sem verða stórveldi í
tveimur landsfjórðungum, og jafnframt gefst honum tími til að
sinna stjórnmálum, og alls konar smámálum. Einnig vekur hann
óskipta aðdáun og samúð lesandans fyrir drengskap sinn og mann-
úð. Hins er þó ekki að dyljast, að mann langar til að kynnast per-
sónuleikanum nánar en bókin gefur tilefni til. En Jietta er merki-
lcgt sagnarit utn stórbrotinn mann og mikilvægt umbrotatímabil
í sögu vorri.
Einar Kristjánsson: Blóm afþökkuð. Reykjavík 1965.
Menningarsjóður.
Einar Kristjánsson er þegar góðkunnur smásagnahöfundur, og
er naumast hægt að segja að þessi bók bæti þar nokkru nýju við.
Sögurnar eru hnitmiðaðar og bregða upp skýrum myndum af at-
vikum eða jafnvel hcilli ævi í fáum orðum. Minna gtctir kimni
höf. en í sumum fyrri bókum hans og sakna ég þess, cn ef til vill
er ádcilan dálftið beittari en fyrr t. d. í Sntábæjarskáldi. Bczt þyk-
ir mér Blóm afþökkuð. Þar ná allir kostir höf. sér fullkomlcga.
Þctta cr liarmsaga, sem þó bregður á blæ góðlátlegrar kimni. Bók-
in er 19. bókin f Stnábókaflokki Menningarsjóðs.
Þorkell Jóhannesson: Lýðir og landshagir. Rcykjavfk
1965. Almenna bókafélagið.
Þorkell Jóhanncsson prófessor var cinn brautryðjendanna í ís-
lcnzkri söguritun nútfmans. Hann réðst á þann litt plægða akur
að kanna atvinnuhætti og þjóðhagi á liðnum öldum, og jafnvcl á
þann gttrðinn, sctn hxstur var, hinar myrkustu miðaldir siigu vorr-
ar, þar scin hcimildirnar eru slitróttar, og fáir höfðu hönd að vcrki
lagt. Vcrk sitt vann liann af trúmcnnsku vísindamannsins og lcitldi
margt nýtt fram f dagsljósið. Ritgcrðir hans um ýmsa einstaka
þætti sögunnar cru drcifðar í tfmaritum og margar lftt aðgengi-
Icgar vcgna þcss. Nú hcfur Alincnna bókafélagið unnið það þarfa-
verk að safna þeim til útgáfu. Þetta fyrsta eða fyrra bindi fjallar
að mestu um hagsögu landsins, en í framhaldsbindi verða ævisög-
ur og bókmenntaþættir. Ritgerðir Þorkels Jóhannessonar eru ekki
skemmtilestur í orðsins eiginlegu merkingu, en þær eru annað og
meira. Þær opna oss sýn inn í myrkviðu sögu vorrar, og gefa oss
ljósar myndir, eftir því sem unnt er, af lífi forfeðra vorra, og bar-
áttu þjóðarinnar fyrir tilveru sinni. Og umfram allt eru þær
traustar og viðamiklar og gefa oss svör við ótalmörgum spurning-
um. Vegna þessa er mikill fengur að bók þessari.
E. Stanley Gardner: Gerviaugað. Reykjavík 1965.
Leiftur h.f.
Þetta er ósvikinn reyfari, sem menn lesa í einum rykk. Leyni-
lögreglusaga um Perry Mason, sem um margt líkist Sherlock Hol-
mes. Spennan f sögunni helzt gegnum hana alla, unz málin leys-
ast f endann, á allan annan hátt en lesandinn hefur búizt við.
Sögurnar um Perry Mason eru heimsfrægar, og alls staðar lesnar
með áfergju og svo mun einnig verða hér á landi. Þýðandi er Ól-
afur Sv. Björnsson.
Kristmann Guðmundsson: Torgið. Reykjavik 1965. Bók-
fellsútgáfan.
Þetta er nútímaskáldsaga úr Reykjavík, og þó að höfundur telji
sig ekki hafa sérstakar fyrirmyndir að söguhetjum sínum, munu
margir kannast við manngerðirnar, og geta jafnvel bent á einstaka
menn. Eins og að venju um sögur Kristmanns, er bókin skemmti-
lcg aflcstrar, en ekki verður hins vegar sagt, að höf. leggist djúpt
í mannlýsingum sínum eða viðhorfum. Um margt er sagan furðu-
lík hinni miklu ævisögu höfundar sjálfs, svo að hún gæti næstum
þvi verið framhald hennar. Allnákvæmar lýsingar eru þar af „und-
irdjúpa"-lífi Reykjavikurborgar, hvort sem þær eru raunsannar
eða færðar í slílinn. En víst er þó, að þar er tjaldið dregið frá
ýmsu því, scm almenningur ekki sér né heyrir hversdagslega. Og
enginn ncitar Kristmanni um frásagnarlist.
Óskar Aðalstcinn: Brcyzkar ástir. Reykjavik 1965. Al-
incnna bókafclagið.
Höfundur tekur hér til meðfcrðar baráttu nýja tímans við hinn
gainla. Þá baráttu, þar scm ósigurinn er fyrirfram vís, þótt vask-
lcga sé unnið og af cinhuga. En ekkert víl eða vonleysi er tengt
ósigrinum. Siiguhetjan, bóndinn, sem að lokum yfirgcfur jörð sína
og sezt að á mölinni, heldur reisn sinni til cnda og byrjar hið nýja
lif án þess að hafa gcfið upp ævintýraþrána, né blóð tilfinning-
anna kólnað. Höf. kann að vefa kimni inn í harmsögu hversdags-
Iffsins. Og táknrænt cr það fyrir okkar tima, að stofnað er átthaga-
félag Ytridælinga af þcim, scm fæstir höfðu í Ytridal komið. En
gcfur það ekki nokkurt fyrirheit um, að hinum gömlu verðmæt-
um sé ckki glatað. þótt útncs og afdalir lcggist ( eyði. Höf. segir
vcl frá og dregur upp margar skýrar myndir af sögupersónum sín-
um. scm eignast hug lcsandans. St. Std.