Heima er bezt - 01.05.1968, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.05.1968, Blaðsíða 3
NUMER 5 MAÍ 1968 18. ARGANGUR <wQxssH ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT V.V.V.'.V.V.V. Ill§ Efnisyferlit iWm Bls. piii Hefur gcett dyranna í hálfa öld Hf.lgi Haraldsson 148 III !!!! Árdagskæla og aftanblær Hólmgeir Þorsteinsson 155 11111 (jjl Jónas og Gljúfrabiii Steindór Steindórsson 162 lilll 11! Hvað ungur nemur — 165 1111 Stúlkan frá Narvík Stefán Jónsson 165 l|||j n Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 170 lll Við tvíburabræður (5. hluti) Einar B jörgvinsson 172 III lliiiiii í álögum (9. hluti) Magnea frá Kleifum 174 jXvXvXý 1111 Bókahillan Steindór Steindórsson 179 1!|! Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 180 1 I !|| A fyrsta sunnudag í sumri bls. 146 — Bréfaskipti bls. 154, 164, 171. || H Forsíðumynd: Loftur Loftsson bóndi \ a Sandlcek. (Ljósm. Bj. Sig.) !!■ iiii HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250,00 . Gjalddagi í marz . í Ameríku $6,00 Verð í lausasölu kr. 25,00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri Veðrátta liðins vetrar hefur verið erfið og andstæð. En allt um það hafa ýmsir atburðir í þjóðfélagi voru verið sýnu ískyggilegri. Það hefur komið í Ijós, að jafnvel á hættustund, kunnum vér ekki enn að mæta erfiðleikunum með einum hug og vilja til að leysa þá, ef það kostar oss fórnir. Enn kjósum vér að heyja harð- ar deilur, áður en vér sættumst á málin, þótt undir niðri sé flestum ljóst, að ekkert sé hættulegra frelsi og velgengni þjóðarinnar en sundrungin, sem er meira böl en vorkuldar og ísalög. Höfuðverkefni þjóðar vorrar í dag hlýtur því að vera að bægja brott þeim öflum, sem hvetja til sundr- ungar og setja hnefaréttinn hærra samningaborðinu. Framtíð þjóðar vorrar og lands hvílir öllu fremur á því að slíkt megi takast. St. Std. Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.