Heima er bezt - 01.11.1971, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.11.1971, Blaðsíða 36
 J. F. COOPiRt ■w^nklm IImliPBmL«'>< 'úkkA^ 201. Eftir því sem bátinn rak lengra frá landi, varð hávaðinn frá Rauðskinnunum daufari. Hjartarbani læddi handleggjunum varlega yfir borðstokkinn og reyndi að róa með höndunum, en hætti því strax þegar kúla flaug yfir hann. — 202. En nú varð hann þess var, að báturinn breytti um stefnu. Hann stöðv- aðist augnablik, snerist í hring og rak með straumn- um til sama lands. Hjartarbani stóð á öndinni af æs- ingi, þegar hann fann bátinn taka niðri. — 203. Hann settist upp og sá þá að Rivenoak var að draga bátinn á þurrt. „Komdu," sagði höfðingi Húróna, „nú er leikurinn á enda. Sunnah og krakkarnir hennar bíða þín!“ — 204. Hjartarbani var færður til herbúðanna, þar sem hann var bundinn við tré. — „Gamli refur," sagði hann við Rivenoak, „að vísu er ég ekkert sér- lega ákafur að láta lífið, en það vil ég þó frekar en að kvænast þessari gömlu norn!“

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.