Heima er bezt - 01.07.1973, Blaðsíða 24

Heima er bezt - 01.07.1973, Blaðsíða 24
KVEÐ ÉG mér tíl hugarhœgðar Friðrik Þór Guðmundsson tilheyrir ungu kynslóðinni, aðeins 17 ára gamall. Hann er Reykvíkingur, fæddur þar 22. sept. 1956 og er við nám í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Þetta eru fyrstu ljóð hans, setn birtast á prenti. Sól um sólarlag syrgir góðan dag kólna tekur brátt í hvassri norðanátt. Kveldið er dimmt og hljótt og máninn kemur skjótt aðeins heyrist fuglakliður og vindsins niður. Upp rís nýr dagur heiðskýr og fagur hlýna tekur brátt í hlýrri sunnanátt. HVAÐ HUGSAR ÞÚ GAMLI HÚSIÐ Á BAKKANUM Hvað hugsar þú gamh Húsið á bakkanum er þú gefur þeim ungu gaum? er svo sundurleitt svífur þú til ungdómsins í saknaðarfullum draum? eða blótar þú nútímans ærsli og glaum? þegar himinninn og hafið sameinast í eitt. Hvað hugsar þú gamh er hækkar þinn aldur? hugsar þú um aldurinn sem nú er ferfaldur? Eitt góðhjartað mengi með fallegan haus og þolmiklar hendur. Virðist hver dagur nú vera langur og kaldur? En húsið á bakkanum er svo voða ljótt Hvað hugsar þú gamh, það er svo skakkt um þinn dauðadaga? og langt og mjótt. og um að njóta allra ókomna daga. Reglur að brjóta Já, en húsið á bakkanum og iha sér haga? er svo rólegt og hljótt. 240 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.