Heima er bezt - 01.05.1978, Page 3

Heima er bezt - 01.05.1978, Page 3
NUMER5 MAÍ 1978 28. ARGANGUR (srQxszt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit Það er náttúra mannsins að forvitnast Viðtal við Helga Hallgrímsson grasafræðing Hlaðir í Hörgárdal Norðlenskt sveitaheimili í byrjun 20. aldar Bodö—Tromsey (ferðaþáttur, lok) Lífsstríð liðins tíma Bjöm Jónsson ritstjóri, eldri, Bls. Eiríkur Eiríksson 148 Steindór Steindórsson 157 Gisli Högnason 161 og samtíð hans Eiríkur Eiríksson 166 Máttug er móðurástin Theodór Gunnlaugsson 170 Nótt í Öxnadal Þorsteinn Björnsson 172 Dœgurljóð EirIKUR ElRfKSSON 173 Og sumarið leið (framhaldssaga) Guðbjörg frá Bakka 175 Bókahilla Steindór Steindórsson 180 Hugleiðing á kosningavori bls. 146. - Meinstríðinn kvistur bls. 156. - Ekki sama hver vinnur óþrifaverkin bls. 160. - Bannsettar skuldirnar bls. 174. - Verkhyggin tófa bls. 179. - Spyr sá sem ekki veit? bls. 179. Forsíðumynd: Helgi Hallgrímsson grasafrœðingur. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 3.000 . Gjalddagi 1. apríl: í Ameríku $11.00 Verð í lausasölu kr. 400 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, 602 Akureyri . Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar hf. almenna kjósanda. Með atkvæðaseðli sínum getur hann ráðið hver stefna verði tekin. Þetta skulum vér hafa hug- fast hverju sinni sem gengið er að kjörborði. Vér verðum að gera oss ljóst hver ábyrgð fylgir því að beita þessu vopni, og áður en þess er neytt að gera upp hug vorn um, hvort sá flokkur eða einstaklingur, sem sótst hefir eftir atkvæði voru, hefir með framkomu sinni og stefnu breytt þannig, að vér viljum veita honum brautargengi. Vér verðum i anda lýðræðisins að gleyma öllum flokksbönd- um en fylgja því einu, sem samviska vor telur réttast. Og umfram alla hluti megum vér aldrei gleyma því, hversu dýrmætt það frelsi er, sem vér njótum í lýðræðiskerfinu, og að það megum vér ekki svíkja, né særa. St. Std. Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.