Heima er bezt - 01.01.1980, Side 7

Heima er bezt - 01.01.1980, Side 7
11980 Janúar 1980 - 30. árgangur Heimaerbezt Þjóðlegt heimilisrit Stofnað árið 1951 Kemur út mánaðarlega Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson Blaðamaður: Guðbrandur Magnússon Heimilisfang: Tryggyabraut 18-20 Sími 96-22500 Póstfang: Pósthólf 558 602 Akureyri Áskriftargjald kr. 8.000 í Ameríku $18.00 Gjalddagi í marz Verð í lausasölu kr. 900 heftið Forsíðumynd: Ljósmyndastofa Páls. Prentverk Odds Björnssonar hf. F.KNISVKIRl.ir Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar leið- arann í tilefni áramóta: Nýtt ár er hafið. 2 Séra Pétur Sigurgeirsson. Guðbrandur Magnússon tók viðtal við séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup, og birtist það hér undir heitinu Leitið fyrst guðsrikis. Séra Pétur er sóknarprestur Akureyringa og Gríms- eyinga. 4 Jón Kr. Kristjánsson á Vfðivöllum hefur fest á blað nokkrar svipmyndir úr Vaglaskógi, og birtist það hér í tilefni þess að ár trésins er að hefjast. 11 Borghildur Blöndal skrifar hér annan heimilis- þált sinn, og fjallar hún að þessu sinni um pottrétti. 14 Gísli Högnason frá Læk skrifar um Bændaför til triands 13.-23. júní 1978. Er nú sagt frá fyrsta degi í höfuðborginni, Dublin. 16 Guðbrandur Magnússon skrifar um islensk sakamál, og að þessu sinni er sagt frá tveimur Reykjavíkurstúlkum og heitir frásögnin Stolnu seðlarnir. Að venju prýðir frásögnina teikning eftirGuðna R. Björnsson. 18 Glúmur Hólmgeirsson, Vallakoti skrifar um Sumarvinnu árið 1911 og eru þetta endurminn- ingar hans sjálfs. Fór hann í vegavinnu til Skagafjarðar og Blönduóss. 20 í þættinum Frfmerkjasöfnun eru tvær greinar. Annars vegar er sagt frá þremur nýjum frí- merkjum; Enn bœtisl við safn „Merkra íslend- inga“, og hins vegar grein; Aukum veg frí- merkja. 24 Nú styttist óðum skilafrestur i ritgerðasam- keppni Heima er bezl um dulrœn fyrirbceri. 25 Eirikur Eiriksson skrifar þáttinn um dægurljóð að vanda. 26 Burt með pillurnar, borðum rétt. Við höfum tekið saman töflu yfir fjörefni þau sem líkam- anum eru nauðsynleg. 28 Nú líður óðum að lokum framhaldssögunnar eftir Unu Þ. Áraadóttur, Gömul spor. 29 Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar um bækur í þáttinn Bókahillan. 34 Guöbrandur Magnússon heimsótti Klakstöðina á Laxamýri í Aðaldal og ræddi við forráða- menn hennar um starfsemina. 36 Lausn á þraut. 33 Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.