Heima er bezt - 01.01.1980, Blaðsíða 18

Heima er bezt - 01.01.1980, Blaðsíða 18
Fjölbreyttir pottréttir Pottréttir eru orðnir mjög vinsælir bæði sem hversdagsmatur og í smærri veislur, þó ekki í fínar matarveislur. Pottréttir eru ekki síst vinsælir vegna þess að oft er hægt að búa þá til með góðum fyrirvara og geyma þá í frysti. Pottréttir geta verið ýmist dýrir eða ódýrir eftir því hvað hentar hverju sinni. Og ný tilbrigði er hægt að laða fram með því breyta um hráefni og annað sem á að fara í réttinn hverju sinni. Þess skal þó ávallt gætt að setja aldrei í pottinn nema það sem fer vel saman, hráefni og krydd. Hér á eftir fara nokkur sýnishorn af góðum pottréttum. Grískur fiskréttur 2 msk. brætt smjör % dl. fín brauðmylsna. Hrist saman. A öferð. Skerið fiskinn í þunnar sneiðar. Raðið þeim í hring í eldfast mót og kryddið með salti og pipar. Raðið tómötunum á milli sneiðanna í mótið. Hristið sósuna saman í hristiglasi og hellið henni yfir fiskinn og tómatana. Setjið mótið neðarlega í 175 gráðu heitan ofninn og bakið í hálfa til eina klukkustund. Hafið lok eða álpappír yfir mótinu meðan fiskurinn er að bakast. Ef sósan verður of þunn er gott að taka lokið af síðustu mínút- urnar þá þykknar sósan til fulls. Borið fram með hráu grænmeti og grófu brauði eða kartöflum. Kálfakjöt með karrý 'h kíló kálfakjöt smjör salt og pipar karrý, gúrkemaje 3-4 dl. soð hveitijafningur 1 dl. rjómi. 1-2 fiskflök 'h tsk. salt 'A tsk. pipar 1 lítil dós niðursoðnir tómatar Sósan. 2 msk. sítrónusafi l'h dl. safi af tómötum 1 dl. hvítvín 'h dl. matarolía söxuð steinselja 1-2 msk. 1 rifsaxaður hvítlaukur Bræðið smjörið í potti eins lítið og hægt er og brúnið kjötið. Gætið þess að setja ekki svo mikið kjöt í pottinn í einu að kjötið soðni í eigin soði í stað þess að brúnast. Hafið hjá ykkur disk til að færa kjötið uppá meðan brúnað er. Síðan er allt kjötið sett í pottinn ásamt kryddi og soði og látið sjóða í 30-45 mínútur. Gætið þess að alltaf sjóði á rólegum straum annars vill kjötið verða þurrt og seigt. Borið fram með soðnum hrísgrjónum. Heimilisþáttur Borghildar Blöndal Fiskur í ofni 'h kg. fiskflök 1 tsk. salt sett í lokað mót, bakað í ofni Sósa. 20 gr. smjör 1 msk. hveiti 1 laukur 3 msk. tómatmauk 'h tsk. ítalskt krydd salt, pipar 1 'h dl. fisksoð 2 harðsoðin egg söxuð Smyrjið innan eldfast mót og raðið fiskinum þar í og kryddið með salti Setjið mótið í 175 gráðu heitan ofninn og bakið þar til fiskurinn er gegnsoð- inn. Bakið upp sósuna og setjið í hana kryddið ásamt söxuðum harðsoðnum 14 Heima er bezl

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.