Heima er bezt - 01.01.1980, Page 24

Heima er bezt - 01.01.1980, Page 24
Fm- sagnir af mann- rannuni og atvinnnháttnm aldamótakynslóðanna Ódýrasti mátinn til að eignast góðar bækur Við bjóðum alla áskrifendur Heima er bezt velkomna í Bókaklúbb HEB. Markmiðið með þessari starfsemi er að bjóða lesendum blaðsins upp á vandað- ar en ódýrar bækur. í hverjum mánuði munum við bjóða bók/bækur til sölu á stórlega niðursettu verði. Með þessum hætti auðveldum við ykkur að eignast vandað og eigulegt bókasafn. Allar bækurnar sem við bjóðum í Bóka- klúbbnum eru ófáanlegar í bókabúðum og takmarkað upplag er af þeim flestum. Pantið því tímanlega til að fá bækurnar örugglega. Þetta eru endurminningar íslensks alþýðumanns, sem fæddur er og uppalinn í Fljótum í Skagafirði. Sæmundur segir sögu sína allt frá bernsku til efri ára á látlausan og hreinskilinn hátt. Lesandinn fylgist með daglegum störfum hans í blíðu og stríðu. Hann lýsir ýmsum atvikum, sem fyrir hann koma á lífsleiðinni og segir þá meðal annars frá nokkrum störfum bæði til sjós og lands, sem þá voru algeng í Fljótum og nær- sveitum þeirra, en eru nú orðin svo úrelt að þau verða naumast unnin framar. í öðru bindinu eru sérstæðir sagnaþættir af ýmsum körl- um og konum, sem öll ólu sinn aldur í Fljótum, eða inntu af hendi meginhluta síns ævistarfs þar. Þættirnir af Sveini í Dæli og Þorsteini í Vík eru bæði fróðlegir og skemmtilega skrifaðir. í þriðja og lokabindinu er brugðið upp skýrum mynd- um af daglegu lífi og at- höfnum þeirrar kynslóðar sem hann kynntist og ólst upp með fyrir og eftir alda- mótin. í þessu bindi eru frásagnir af bjarndýrum, fiskigöngum og hvölum, hrakningum á sjó og slys- föruni, mannraunum og óvenjulegum atburðum. Þeim fer óðum fækkandi sem sjálfir lifðu hina gömlu daga á meðan bjargræðis- vegir fólksins í landinu og dagleg störf höfðu ekki tek- ið nema óverulegum breyt- ingum frá því sem við höf- um elstar sagnir um. Þetta eru bækur sem ekki má vanta í bókahilluna hjá þeim sem unna þjóðlegum fróðleik. Ýtarleg manna- nafnaskrá fylgir hverri bók, og gera þær ritsafnið mun aðgengilegra. Bókatilbad mánaðanns Ég undirritaður áskrifandi að Heima er bezt óska eftir að kaupa Einu sinni var eftir Sæmund Dúason. Nafn Heimilisfang Póstnúmer Póststöð □ Greiðsla kr. 5000 fylgir □ Vinsamlegast sendið mér bókina í póstkröfu ATH.: Ef greiðslan er send með. þá er öruggast að senda þetta í lokuðu umslagi ogsetja í ábyrgðarpóst.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.