Heima er bezt - 01.09.1981, Blaðsíða 36
SAUMAVELAR A TOLVUOLD
Sænsku iönaðarmennirnir hjá Hus-
qvarna vita hvað þeir eru að gera. í
meira en hundrað ár hafa Husqvarna
verksmiðjurnar framleitt saumavélar og
hafa þær orðið æ fullkomnari með árun-
um, þær hafa orðið einfaldari en gefa þó
fleiri möguleika.
Husqvarna 5710 er ódýr og býr yfir
miklum möguleikum þrátt fyrir það.
Hægt er að velja á milli margra sauma
og auðvelt að stilla á þá, þeir eru greini-
lega merktir kring um saumaveljarann.
Hægt er að sauma í kring um hnappa-
göt, þrjú zig-zag munstur og teygju-
saumur gera þér kleift að sauma nærri
hvaða efni sem er, af öllum þykktum
og gerðum. Og þú þarft aldrei að
rna saumavél,
aolían er úr
\ sogunm.
Husqvarna 6690
Munurinn á ,,venjulegri“ saumavél og
nýju Husqvarna 6690 er lítil tölva. Þessi
saumavél gerir saumaskapinn einfaldari
og gefur þó enn fleiri möguleika. Sköp-
unargleðin fær útrás með þessari vél.
Einfaldleikinn gerir þér kleift að einbeita
þér fyrst og fremst að saumaskapnum
. . . þú ýtir bara á takka og saumar! Og í
fyrsta sinn . . . saumavél sem getur skrif-
að! Stafi, orð og jafnvel stuttar setningar
er hægt að skrifa (sauma) meö Hus-
qvarna 6690. Aldrei áöur hafa möguleik-
ar tölvunnar verið nýttir á svo stórkost-
legan hátt í saumavél.
Með því að eiga góða saumavél er
hægt að spara sér mikið, þú getur saum-
að næstum hvað sem er — og með Hus-
qvarna er það leikur einn.
Sendið mér upplýsingabækling um Q Husqvarna 5710 Q Husqvarna 6690.
Nafn
Póstfang
Klippið þetta út og sendið til: Verslunin Akurvik, Glerárgötu 20, 600 AKUREYRI. Ef þú vilt
síður klippa blaðið getur þú allt eins skrifað nafn þitt og póstfang á laust blað og sent
okkur ásamt beiðni um bækling.