Heima er bezt - 01.04.1983, Side 21

Heima er bezt - 01.04.1983, Side 21
Allt snýst um lömbin. Þau þarf að marka og merkja, vigta og sprauta. Þegar ærnar hafa borið eru þœr stíaðar af hver með sínu lambi eða lömbum, fyrst í krónum, en síðan á fóðurganginum þegar þrengist að. Dráttarvélinni verður þá ekki komið við lengur og votheyinu er ekið á hjól- börum. Thor Jensen lét bygpja gömlu fjárhúsin 1918, þau nýju reistu feðgarnir 1974. Það fer eftir tíðinni hvenœr lömbin komast út í gróandann. En ekki má mikið út af bera, til þess að þau flækist frá mæðrunum. Og þá getur reynst tímafrekt að para rétta fjölskyldur saman á ný. Heima er bezt 129

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.