Heima er bezt - 01.04.1983, Blaðsíða 21

Heima er bezt - 01.04.1983, Blaðsíða 21
Allt snýst um lömbin. Þau þarf að marka og merkja, vigta og sprauta. Þegar ærnar hafa borið eru þœr stíaðar af hver með sínu lambi eða lömbum, fyrst í krónum, en síðan á fóðurganginum þegar þrengist að. Dráttarvélinni verður þá ekki komið við lengur og votheyinu er ekið á hjól- börum. Thor Jensen lét bygpja gömlu fjárhúsin 1918, þau nýju reistu feðgarnir 1974. Það fer eftir tíðinni hvenœr lömbin komast út í gróandann. En ekki má mikið út af bera, til þess að þau flækist frá mæðrunum. Og þá getur reynst tímafrekt að para rétta fjölskyldur saman á ný. Heima er bezt 129

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.