Heima er bezt - 01.09.1983, Page 30

Heima er bezt - 01.09.1983, Page 30
Hvað heitir staðurinn? Þar er elsta almenningsbókasafn á íslandi, þangað er ekki unnt að aka á bíl og þar búa fáir allt árið. Á sumrin koma þangað þúsundir, menn, kríur, lundar og ekki síst teistur, en óvíða er fleira af þeim. Á þessari mynd er það samt ungi ritunnar (,,skeglunnar“, eins og sagt er annars staðar á landinu), sem mænir upp í hreiðrið sitt af steininum á miðri mynd. Vigdís Finnbogadóttir var fyrsti forsetinn sem kom þangað í opinbera heimsókn. Teikning: ÓHT. Á eyju nokkurri eyðir þessi náungi sumarfrfinu sínu. Eins og þið sjáið er hann gerður úr bókstöfum greyið. Ef þið raðið þeim í rétta röð, sjáið þið nafn eyjarinnar. B>ysjo^ :jbas Völundarhúsið Það er sama hvaða hring þú notar sem upphafsstað, en hann er líka endastöð þín. Þú átt að draga línuna gegnum alla hina 6 hringina, en hún má aldrei skera sjálfa sig. Lausn birtist í næsta tölublaði. 298 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.