Heima er bezt - 01.02.1993, Page 12
MYNDIR FRA LEIKFERLI HERDISAR
1. Can-can dans
undir stjórn Báru
Sigurjónsdóttur.
2. Fyrsta hlut-
verkið í Reykja-
vík. „Eg var
sautján ára og
fékk tœkifœri til
að leika lítið
hlutverk í óper-
rettuni „Fröken
Nitouche.
Herdís lengst til hægri.
3. Ur Tondeleyjó. Klœðnaðurinn þótti djarfur á
sínum tíma.
4. Ur „Kisuleikeinu af uppáhaldsleikritum
Herdísar, sem er hér ásamt Guðhjörgu Þor-
bjarnardóttur.
5. l„Hamlet“ sem Geirþrúður Danadrottning,
móðir Hamlets.
6.1 minnisstœðu hlutverki fröken Margrétar,
kennslukonunnar ógleymanlegu.
mér strax hlutverk bæði hjá Leikfélagi Reykjavíkur
og Leikfélagi Hafnarfjarðar. Við stofnun Þjóð-
leikhússins árið 1950 varð ég fastráðinn leikkona
þar ásamt 16 öðrum aðalleikurum okkar. Þá var ég
yngst, en er nú 43 árum síðar orðin elst.
SNÆFRÍÐUR ÍSLANDSSÓL
Fyrsta hlutverk mitt í Þjóðleikhúsinu var
Snæfríður íslandssól í Islandsklukkunni. Það er
48 Heima er bezt