Heima er bezt - 01.01.1997, Blaðsíða 37
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú
að kveðast á...
49. þáttur
Pálmi Jónsson frá Sauðárkróki hafði samband við okk- Astúðin er í þeim slík,
ur í tilefni af áskorun 46. þáttar og var svo vinsamlegur enginn glata vildi,
að láta fljóta með nokkrar vísur, sem til höfðu orðið hjá konan verður kærleiksrík,
honum af ýmsum tilefnum. karlinn grínið skildi.
Sú fyrsta varð til er hann sá frétt um 22 kílóa fallþunga í ræðu á Alþingi 7. nóvember 1996, lýsti Kristín Ast-
lamba hjá Andrési á Kvíabekk, en í viðtali mun Andrés
hafa getið þess að hann hefði í raun snúið til fortíðar geirsdóttir alþingismaður, því yfir að hún vildi ekki láta
varðandi hirðingu ljár síns. T.d. gæfi hann engan fóður- eyða peningum í að eyða ref, því hún elskaði refinn. Af
bæti, notaði ekki tilbúinn áburð og beitti fénu því á því tilefni orti Pálmi:
heiðalönd. Um þetta segir Pálmi: Á alþingi er eilíft þref ýmsir gerast hissa,
Vigtin hjá Andrési virðist til sóma,
verðlagning kjötsins er trygg, Kristin elskar ákaft ref
íslensku heiðarnar anga í blóma, ei vill skolla missa.
akrarnir gefa' af sér bygg.
Pálmi var 2. nóvember s.l., staddur á minningarmóti Og í fréttum sama dag var um það fjallað að Almanna- varnir ríkisins hefðu farið fram á það, í tengslum við
um frænku sína, Guðrúnu Arnadóttur frá Lundi, sem flugferð ráðherra ríkisstjórnarinnar á gosstöðvarnar í
haldið var í Bifröst á Sauðárkróki. Þar hélt erindi auk Vatnajökli, að þeir færu ekki allir í sömu flugvél. Eftir-
annarra, Sigurrós Erlingsdóttir og lýsti hún þar m.a., farandi vísur urðu þá til hjá Pálma:
hvernig Guðrún hefði getað sinnt þessu áhugamáli sínu,
skriftunum, stund og stund á milli anna við búskap og Landið skartar eldi og ís,
heimili. Við það tækifæri urðu þessar vísur Pálma til: örlög dóminn senda,
Hún grípur um pennann stund og stund, alþjóðar er voðinn vís, vond er slysin henda.
stendur við vaskinn og bíður,
að afloknu vafstrinu léttist svo lund, Allirþurfa opið sjálf
listfengan andann þó svíður. ef þeir leita hœstu brúna,
Alþjóð hafði áþér trú, enda stjórnin aðeins hálf á að vera á flugi núna.
ást má hjörtun nœra, aldna frœnka ég vil nú
óð þér lítinn fœra. Pálma hafði nýlega borist í hendur ljóðabók eftir Krist-
Bækur þínar bera enn, ján Árnason frá Kistufelli í Borgarfirði, síðar búsettum á Skálá í Fljótum, en ljóðabók þessi hafði komið út fyrir
besta hróður granna, nokkrum árum. Eftir lestur bókarinnar (Fjöllin sál og
og þœr lesa mœtir menn, ásýnd eiga) urðu þessar til:
mörg það dœmin sanna.
Heima er bezt 33