Æskan - 01.09.1935, Síða 4
100
ÆSKAN
Þarna stóðu þeir einir tin eða tólf rétt við klefa-
dyrnar, og vissu ekki sitt rjúkandi ráð. „Það er ekki
ólaglegt að larna,“ nöldraði einhver. „Komast livorki
upp né niður, og kalla þetta skrapalól loftskip, sem
liægt sé að stýra ó alla vegu.“
Óli lagði eyra við skráargatið og hlustaði á allar
])essar orðaræður. Hami var svo æslur, að hann gat
naumast staðið kyrr. Hjartað lamdist svo um i
brjóstinu, að honum fannst það hljóta að lieyrasl
út til ínannanna. Hann liafði heyrt hvert orð. „Það
i)er ekki fullorðinn mann,“ sögðu þeir. En kannske
gat það borið dreng, sem ekki er meira en hundrað
tuttugu og átta séntimetrar á h;eð, og vegur þrjátíu
og sex kíló ?
Skipstjórinn tók nú til máls.
„Hvað eruð þér þungur, Gockele?“ sagði hann.
Gockele llugsaði sig um. „Eg er ekki viss um það. Eg
hefi ekki vigtað mig siðan i fyrra, og ])á var eg sjö-
tíu og þrjú kíló.“ „Uss, það er allt of mikið,“ svaraði
ski])stjóri. „Og þó eruð þér víst léttasti maðurinn á
skipinu. Þér hefðuð átt að vega sjötiu og þrjú pund,
það hefði verið hæfilegt.“
Óli þoldi ekki lengur mátið, þegar hann heyrði
]>etta. Hann rykkti slánni frá hurðinni, lauk upp og
snaraðist fram lil mannanna. Hann sneri sér að skip-
stjóra. „Hvað er nú þetta?“ sagði skipstjóri forviða
og byrstur. „Eg er nú alveg steinhissa. Hvernig í
ósköpunum stendur á þessu?“ Óli stamaði út úr
sér: „Eg eg veg ekki - veg ekki . . ..“ En enginn
hlustaði á hann. Allir blíndu á hann, bálvondir.
Skipstjóri varð fyrstur til orða aflur. „Leynifar-
])egi“, sagði hann. „Farið með hann, og seljið hann
í einhverja erfiða vinnu, þangað til eg hefi tíma til
að yfirheyra hann.“ Óla féllst alveg Imgur, en reyndi
þó að segja eitlhvað. „Hlustið þér á mig, eg ætlaði
bara ....“ Þá varð skipstjóri öskuvondur. „Eg hef
engan tíma til að tala við svona lúsablesa eins og
þig,“ sagði bann. Áður en Óli vissi af, gripu tvcir
menn hann og leiddu hann burt, annar dró, en hinn
rak á eftir. Nú eða aldrei, lmgsaði Óli, og hlevpti i
sig öllum þeim kjarki, sem hann álti til. „Eg býðsl
lil að klifra út á liæðarstýrið," hrópaði hann eins
hátt og hann gat. „Eg veg ekki nema þrjátíu og
sex kíló.“
Það sem nú gerðist, g'ekk svo fljótt, að Óla fannst
oft síðar, að hann hefði hara dreymt ])að. Skipstjóri
öskraði: „Kyrrir.“ Mennirnir sneru við með Óla, og
allir þutu í sprclti aftur eftir öllum ganginum. Skip-
stjórinn kom síðasl, másandi og blásandi, því að
hann var svo feilur. Þarna var riæstum öll skips-
höfnin saman komin. Þeir námu slaðar aftast í gang-
inum. Þar var op, með hlera fvrir, og þar var hægt að
komastút.
„Sjáðu,“ sagði
skipstjóri. „Hér verður
þú að fara úl. Sérðu strenginn \
þarna til vinstri? Gott. Með honum er
hæðarstýrið hreyft, en nú er liann fastur í
burðarplötunni þarna uppi. Þess vegna )
er nú ekki liægt að hreyfa hæðarstýrið.
Skilurðu það?“ Hvort Óli skildi það! Hann Q
brá hendinni upp að húfuderiuu og skellti 's.
saman hælum að liermanna sið og sagði: )
„Reiðubúinn, lierra skipstjóri.“ Svo klifr-
aði hann út í opið. Eitt andartak nam aö*
hann þar staðar og hugsaði: Pabbi og
mamma, Agga og allir lieima, eg skal geta
þctta. Þið þurfið ekki að vera hrædd, eg skal geta
það. „Við skulum binda þessu utan um þig,“ sagði
skipstjóri, og kom með eudaim á löngum og léttum
kaðli. Óli batt honum um sig miðjan, en skipstjóri
aðgætti bnútinn vandlega. Hann var réttur. „Ul með
])ig,“ sagði skipsljóri. „Við erum alveg að komast
inn í skýjaflóka, og við verðum að gela liækkað
flugið, tafarlaust."
Óli klifraði út. Hann ríghéll sér í hverja handfesti,
sem liann fann, og mjakaði sér smám saman út eftir
plötunni. Allra snöggvast leit hann niður, en þá lá
við að liann hrapaði. Hann sá niður í óendanlegt
dýpi, tærl og hreint eins og Bláfjallavatnið i sólskini.
Og langt, langt niðri blikaði einliver heiðblá, enda-
laus víðátta. Það var bafið. Óli flýtti sér að loka
augunum og fikraði sig áfram. Hann gætli sín að lila
ekki niður, því að þá snarsvimaði hann. Var hann
nú ekki bráðum kominn að hæðarstýrinu? Hann
liéll áfram, hægt, en ótrauður. En bvað var þetta?
Allt í einu gullu við skelfingarop frá mönnurium, sem
stóðu við dyrnar. Platan, sem liann stóð á, svignaði.
Óli steyptist á höfuðið niður í gínandi djúpið, og
hafði ekki einu sinni tíma lil að æpa, livað þá heldur
lil að verða hræddur. Þetta bar svo brátt að. I einu
vetfangi skildi hann þó, að allt var úti. Nístandi ang-
isl greip hann. Hann féll eins og steinn, loftið var
kalt, og hvað tók við? Líklega hafið. Allt í einu var
rvkkt svo harkalega í liann, að hann missti alveg and-
ann. Honum fannst brjóstið bögglast saman, en
hann var liættur að hrapa. Loks skildi hann, að hann
hékk í bandinu, sem liann liafði bundið um sig.
Hinn endinn var bundinn fastur í skipinu.
Framh.