Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 12
ÆSKAN 3(> Þeir réðu nú ráðum sinum, og ákváðu að fara til gamla lá- varðarins á Ljósasetri og scgja lionum tíðindin. Hann vonaði enn að Rikarður væri á lífi og kæmi aftur, en hálft ár var liðið síðan hann livarf, og ekkert spurðist til hans. Marta siglcli nú úl með ströndinni. Féliagarnir skyggndust um eftir Val, og loks kom hann róandi. Hann hafði sloppið ómeiddur úr skothriðinni, og meira að segja getað skotisf til bjálkahússins. En þar var ]>á enginn. VALUR VÆNGFRÁI 8. Á Ljósasetri N'ú víkur sögunni að Ljósasetri. Kvöld eitt var harið ]>ar Drembilegur þjónn heimtaði að fá að lieyra erindi þeirra. harkalega að dyrum. Þá .voru þeir komnir þar félagarnir. Ekki hafði Grani fyr skýrt frá þvi en Auðmundur liertogi rudd- Gerðu þeir hoð fyrir lávarðinn og sögðust eiga við hann ist frain bálvondur. „Þeir ljúga, þessir þorparar", livæsti hann. hrýnt erindi. En þá kom Allan, gamli, skoski þjónninn, til sögunnar. „Komið með mér“, sagði hann. Allir eru velkomnir að Ljósa- setri, sem eitthvað vita um Ríkarð litla“. Svo fylgdi liann þeim lil hertogans. Þeir sögðu houum upp alla sögu, um hvers þcir höfðu orðið visari. Honum lcist svo á þá, að hann trúði þeim. Utan við gluggann stóð Auðmundur, öskuvondur yfir því að uppvíst væri orðið um svik hans. Enn varð sorglegur atburður. Sagan uin þorparasltap lians fékk svo mikið á gamla, góða her- togann, að hann lineig niður dauður, hafði fengið hjartaslag.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.