Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1936, Blaðsíða 7

Æskan - 01.05.1936, Blaðsíða 7
ÆSKAN 55 nú alls ekki svo aíleill núna, en stnndnm væri alveg svart af mýflugum. — Eg fór síðan í annað gistihús, það stærsta og besta í bænum, »Gustaf Yasa«, þar var eg næstu nótt og fór þá vel um mig, enda voru þar vírnet fyrir gluggum, eins og verið hafði, þar sem eg dvaldi í Ráttvík. Daginn, sem eg var um kyrrt í Mora, notaði eg til þess að skoða ýmislegt. T. d. skoðaði eg Vetrarstörf minnismerki um Gustaf Vasa, er stendur dálitið fyrir utan bæinn. Það er ofurlítið lnis, byggt yfir kjallara, er Gustaf Vasa faldist í tvo sólarbringa, að mig rninnir. Maður fékk að líta niður í kjallara- boluna, og var þar harla dimmt og óvisllegt. Það var kona ein, er að þessu sinni kom honum undan með snarræði sínu. Var liann inni í eldbúsi bjá benni. Sá hún þá út um gluggann, að menn fó- getans danska komu ríðandi og áttu skammt eftir ófarið beim að bænum. Lét hún þá Gustaf Vasa fara niður í kjallaraboluna, selti hlemm yfir og ölker þar ofan á, er liún var að sýsla með. Fundu menn fógetans bann ekki. Málverk af atburði þess- um liékk þarna inni, ásamt fleirum. Utan á bús- inu voru merki allra héraða í Sviþjóð. Þarna skammt frá var mjög gömul bygging, úr ótelgdum trjábolum. Var mér sagt, að luin væri 400 ára gömul. (í Ráltvík bafði eg einnig skoðað gamlan bóndabæ með útihúsum, húsbúnaði öllum, verk- færum og öllu tilbeyrandi. Var bann bafður til sýnis). Eg skoðaði ýmislegt íleira í Mora, svo sem: kirkjuna, bið gamla beimili Anders Zorn, er var frægur sænskur málari, beimilisiðnað alls konar o. 11. Bræðurnir f'jórir Æfintýri Framh. Eg bað þá að lána mér verkfæri, svo að eg gæti pæll og grafið upp jörðina. En þá skelli- blógu þeir og drógu dár að mér. »Heldur þú, að við séum þeir heimskingjar að lána öðrum verkfæri, til þess að grafa upp gull? Nei, óuei, þú verður sjálfur að sjá þér fyrir verk- færum«. Þá varð eg mjög gramur. Hvar álti eg að út- vega mér verkfæri? Eg, sem engan eyri átti," til þess að kaupa fyrir! Eg fór því burt úr borginni, gekk út í stóran skóg og lagðist þar fyrir um nóttina. En þegar eg var lagstur útaf, heyrði eg ein- kennilegt bljóð í trjákrónunum, rétt fyrir ofan mig. Eg gat ekki betur beyrt en að það væri dúfa, sem kurraði. Eg leit upp 1 tréð, og mér llaug í hug, að ef til vill gæti eg veitt dúfuna og steikt liana mér til matar, því að eg var mjög svangur. En eg sá enga dúfu. Allt í einu beyri eg sagt skammt frá mér: »Taktu mig upp!« Eg varð sem steini lostinn, og vissi ekki, hvaðan á mig stóð veðrið. En röddin hélt áfranr að brópa: »Eg er bérna, líttu á mig!« »Hver ertu, og livar ertu?« spurði eg. »Eg er í malpoka þínum og bráðum sérðu, hver eg er«. Eg reis nú á fætur, opnaði malinn, og viti menn: Flýgur þá ekki fallegasta dúfa upp úr lionum! Allsstaðar í Dölunum er mikið af vefnaði og ýmiskonar beimilisiðnaði á boðstólum og er margt af því einkar snoturt. Dalakonurnar koma jafnvel beim í gistibúsin, til þess að bjóðavöru sina tilsölu. Hvar, sem maður fer, sér maður fólk í þjóðbún- ingum, l>æði konur og karla. Getur rnaður ekki varist þeirri bugsun, að þessi fastheldni við þjóð- búninga og ileiri þjóðlega bluti, sé ef lil vill með- fram sprottin af löngun til þess að bæna ferða- mennina að, þvi það er áreiðanlegt, að útlending- um þykir að minnsta kosti mjög gaman að sjá alla þessa fornlegu bluti. Frá Mora fór eg siðan áleiðis lil Vármlands. Hefði eg þó fegin kosið að dveljast lengur i Döl- unum, sjá ileira og kynnast Dalafólkinu betur. En bvorki tími eða fé, leyfði mér að bafa þar lengri viðdvöl. M. I.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.