Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1936, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1936, Blaðsíða 12
60 ÆSKAN VALUR VÆNGFRÁI 10. Valur segir sögu sína Sama kvöldið kom Danival, liðsforinginn, um borS í „Mörtu“. I>ar liitti liann Val. I>á kom ]>að upj>, að liðsforinginn og faðir Vals, höfðinginn Tanakavi, voru vinir. Og nú sagði Valur vin- um sinum frá, livað á daga hans hafði drifið. Hann sagði ]>cim, að franskir spæjarar hcfðu æst Mianii Indíána upp á móti Englcndingum og lokkað ]>á til að gera handalag við Frakka á móti ]>cim. Þcim hafði tckist ]>ctta. Að- eins höfðinginn, Tanakavi, liafði vcrið ]>cssu mótfallinn. Svo, einn góðan veðurdag kom Húronahöfðinginn Wiwaki með lier manns, bæði Frakka og Indlána. Ilann heimtaði að Tanakavi framseldi sér enska kaupmenn, sem voru gestir hjá honum. Þennan dag var Valur á veiðum. Tanakavi hafði þvcrtekið fyrir að verða við þessari ósann- gjörnu kröfu, en mjög fáir af mönnum hans fylgdi honum að málum. Þcir létu ginnast af lokkunum og hótunum Frakk- anna og Húron-Indiánanna. Þegar Valur kom heim um kvöldið stóð tjald]>orgin i björtu báli. Húron-Indíánarnir dönsuðu kringum eldana og sungu sigursöngva sína. Tanakavi liafði fallið í hardaganum. Valur sá, að liann réði ekkert við þetta ofurefli. Hann hafði siðan flúið, ásamt nokkrum tryggum vinum, tit ]>ess að leita liðs lijá Fnglendingum. En á Ontariovatninu hrepptu ]>eir ofsaveður, förunautar lians drukknuðu, cn þeir Itjörn Brands og Grani höfðú bjargað honum, eins og fyrr er sagt.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.