Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1936, Side 12

Æskan - 01.06.1936, Side 12
72 ÆSKAN VALUR VÆNGFRÁI 11. Ríkarði bjargað DaniVál gat eltlíi lagt ])eim Birni neitt lið. Hann átti nóg með að verja bæinn. Þeir sigldu í biti mn mörguninn á „Mörtu“ og ætluðu að reyna að komast til Bjíirns i Gránunes. Þeir áttu alls ills von af Auðmundi, og töldu vonlaust að finna Rikarð. Þetta átti ]>ó öðruvísi að fara. Frönsk herskip komu allt i einu og réðust að þeim með skothríð. En til allrar hamingju fór að hvessa. „Marta“ gekk betur en herskipin, risti grynnra og gat ]>ví skotist yfir grynningar. Þar gáfust herskipin upp. ^tfjg ik v 1 P Í/Æ lili 1 B J Þegar lygndi, skreið „Marta“ inn í þröngan vog. Skipið var illa leikið eftir storminn og skothriðina, en allir voru heilir á húfi. Grani lét akkerin falla og þeir fóru í land. Þeir ]>óttust sjá, að þeir væru aftur komnir til „Þúsund eyja“, en ekki á sama stað. Er þeir komu aftur, stakk Valur upp á því, að Grani og Elías gamli skyhlu gæta skipsins, en liann og Björn reyna að njósna um ferðir Erakka. Nokkru síðar komu þeir Valur að bjálkahúsi i rjóðri einu. Alll var kyrt og hljótt og cnginn maður sást. Þeir Valur og Björn lágu i leyni til kvölds. í rökkrinu skriðu þeir að liúsinu, og Björn barði. Fótatak beyrðist, og einliver lirópaði: „Hver er ]>ar?“ „Sendimaður Hallinkjamma", rumdi Björn. Manngarmurinn opnaði, en Björn og Valur bundu liann. Inni i húsinu fundu þeir Ríkarð lávarð. Þeir sögðu honum fréttirnar og flýttu sér allir af stað. Ræningjarnir voru ckki Iieima, en gátu komið á liverri stundu. Valur vísaði veginn, og þeii' hröðuðu sér sem mcst þeir máttu aftur lil „Mi>rtu“.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.