Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Síða 13

Æskan - 01.01.1950, Síða 13
ÆSKAN \ ^111 sar listir. MeSal annars ætlaði temjarinn að i ^ýiia, ]ive björninn væri þægur og hlýðinn, með - Jn' að troða honum öfugum ofan í tunnu. En I ,<u'gsa fannst víst, að öllu mætti ofbjóða, og þá 1 |',lluig þolinmæði sinni. Hann gerði uppreisn, lagði i "‘"'iniana heldur ómjúkt um húsbónda sinn og e,t hann óþyrmilega í annan vangann. Ekki var !»ó banvænt. Manntctrið varð aðeins að fara *ii Ifeknis og láta liann pláslra kjammann á sér. m ^ m ^ m ieit einmilt þangað, sein Andrés hafði falið sig. Hann sá hann þó ekki. „Þau hljóta að vera einhvers staðar hér í skóg- inum,“ sagði hann. „Þau geta ekki verið komin langt með svona þungan sleða i eftirdragi og halta geit, Ég held lika, að ég liafi séð sleðaför áðan og ])Ióðdrefjar í spori,“ „Við verðum að láta lmndinn þefa þau uppi. Við fáum Grels með okkur, því að hann er reiður við slrákinn og segir, að liann liati stolið bæði uri og gærufeldi frá afa sinum.“ „Og heyrðirðu þetta allt saman, Andres?“ sagði Lena, agndofa af skelfingu, jjegar Andrés haíði lokið sögu sinni. „Já, ég þorði ekki að hreyfa minnsta fingur. En ég hef víst komið eitthvað við og hreyft greinar í runnanum, þvi að ég hevrði mannræfilinn segja citthvað í þá átt, og svo henti hann steini inn í runuann, og það lá við, að hann kæmi i mig. „Og þú hrevfðir ])ig ekki og gafsl ekki hljóð frá þér? spurði Lena náföl og agndoía og starði á Andrés. „Nei, þá hcfði verið úti um okkur. Og karlinn gekk nokkur spor í áttina til mín — hann var rélt kominn að mér! En þá kom nokkuð skritið fyrir. Alll í einu var eins og aragrúi af læmingjum sprvtti upp úr jörð- inni. Þú þekkir þá, Lena, þessi litlu, gul- og svart- flekkóttu nagdýr. Jörðin iðaði öll af ])essu, þeir voru eins og marglit ábreiða, sem skreið niður hrekkuna og kringum fæturna á karlinum. Hann varð alveg hvinandi liræddur, hoppaði hvað eftir annað upp i loftið og tróð víst marga þeirra til liana undir löppunum. Svo lók hann lit fótanna og flýði í dauðans ofboði og glevmdi mér alveg.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.