Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1950, Side 16

Æskan - 01.01.1950, Side 16
ÆSKAN u])j) með ánni að liún var búin með alll nestið sitt, kom hún að kvöldi dags í há og hrikaleg gljúfur og ætlaði að láta berast þar fyrir um nóttina. En þá kom hún auga á dimman hellismunna uppi í kleltunum og bugsaði sem svo, að kannske ættu þau þarna heima Iröllin, sem stálu EIísu. Hún la'ddist því ujip að hellisnnmnanum og gægðist inn. Tilgátan var rétt. í miðjum hellinum logaði stórt J)ál, og liékk yfir því beill nautsskrokkur, sem auðsjáanlega var verið að stcikja. Nrið bálið stóð eldgömul (röllskessa, sem öðru bvoru stráði ein- liverju krvddi yfir skrokkinn og tautaði: „Bráðum koma synir mínir, bráðum koma synir mínir.“ Ilulda læddist inn í hellinn og gal krækt scr í bila af nautinu, því hún var svöng orðin. Síðan fatdi tiún sig bak við eldiviðarblaðann og beið átekta. Áður en langur tími var liðinn, komu þursarnir og settusl að snæðingi. Hutda lieyrði á tali þeirra, að elzti þursinn ættaði að giftast Elísu kóngsdóttur, en hún var geymd í læstum afhelli og bar tröllkerlingin lvkilinn í bandi um liálsinn, en auk j)ess voru margar torfærur á leiðinni. Eigi að síður var Hulda ákveðin i að hjarga systur sinni. Og þegar tröltin voru sofnuð, skreið lnin upp i rúm kerlingarinnar og fór að bisa við lykillinn. En kerlingin rumskaði, fálmaði í kring- um sig og tók svo litinn dreka upp úr kistli og skipaði Iionum að gæta sin. Siðan lagðist hún útaf og var brátt farin að lirjóta. En Hulda kunni löfraþulu, scm fóslra liennar hafði kennt benni og hafði þau áhrif, að allir sem heyrðu sofnuðu. Þulu þessa fór hún nú með, og drekinn sofnaði undir eins. Nú gat hún náð lyklinum og opnað aflrellinn. Blasti þá við víður og dimmur gangur, og í eiula hans var stór og Ijótur dreki, sem fnæsti svo að neistar flugu af trýni lians, þegar hann sá Huldu, en hún þuldi þulu sína, og sofnaði þá drekinn. Hún gekk nú fram hjá honum, en þá tók ekki betra við. Þarna skíðlogaði á lilóðum, steinarnir í kring voru glóðheitir, og yfir eldinum sauð og vall i eiturkatli. Þarna slóð Hulda öldungis ráðalaus. En þá minntist luin þess, að hún hafði héyrl, að sá, sem hefði drekaskinnnsskó á fótum, gæti gengið yfir allt. Tók hún nú eiturketilinn og skellti úr bonum á drekann, svo hann drapst samstundis. Síðan gerði hún sér skó úr skinhi hans og stiklaði yfir eldinn. Nú lók annar gangur við, og i enda hans stóð stórt og illilegl Ijón, sem gerði sig slrax lík- legt lil að éta Iiana. Hún þuldi yfir ]>ví töfra- þuluna, en það var svo óhnt, að það sofnaði ekki 14 Eggjaleit. Ég var tíu ára, þegar þessi saga gerðist, og var d;emalaus kettlingur að vexli, eða svo var mér sagt, að ég stæði hvorki aftur né fram úr hnefa. Það var eitl kvöld um Jónsmessuleytið, að mér gekk óvenjuvel að reka úr túninu. Eg hugsaði þá jneð mér, að ég skyldi fara og leita að eggjum cins og ég hef ofl gert, og veðrið var svona gott. Eg kallaði á Lappa gamla og benti fram á veiði- móann með hægri hendi og sagði í hvíslandi skip- unarrómi: „Leitaðu Ieilaðu!“ L«appi gamli vissi, hvað það þýddi, s])errti eyrun, nasaði í allar áttir og hljóp af stað. Eg fvlgdi honum fasl eftir og gætli í skorningana, þar sem honum dvaldist. — Það var nefnilega hann, sem fann öll eggin, þó að ég fengi heiðurinn, er hcim kom. Yetllingarnir fylltust brátt. af eggjum og vasar mínir af baga- lögðum. Lap])i gamli fékk kjass við bvert lireið- ur og báðir vorum við í sjöunda himni. Lappi dinglaði skoltinu —- sem raunar var ekki nema örlítil dindill - og þefaði í hvern skorning. Ég labbaði á eftir með báða vetlingana úttroðna í annarri hendinni, en húfuna í Iiinni, einnig út- troðna. Loks liælti ég leitinni og sneri heim á lcið. Yeðrið var svo gotl sem frekast mátli vera: blæja- logn og sólskinið yndishlýtt, en óvenjurauðleitt, því að sólin var komin út fvrir fjallaenda á norð- urhimni. Lóur sungu, spóar ullu og hrossagaukar hneggj- uðu alll í kringum mig. Og ég ásetli mér að fara í eggjaleit á hverju kvöldi. Þegar ég kom heim, var mér heldur en ekki tekið mcð fögnuði, því að aldrei hafði ég komið með svona mikið af eggjum, nálægt tvo lugi. Iíragi Þorsteinsson. alveg, en þö dró úr því allan mált, svo að það gal ekkert gert henni. Bak við það vo.ru dyr, og gekk lykillinn að þeim. Þar inni var Élisa. Yar hún bundin og illa haldin. Yarð hún fegnari en frá verði sagt, þegar hún sá Huldu þar koma og bað hana að leysa sig sem allra fyrst, og gerði hún það. Siðan flýtlu þær sér út og blupu af stað hcim- leiðis. Þegar þær böfðu blaii])ið um slund, mætti? þær einni af leitarsveitum föður síns, og fvlgdu ]uer henni heim í konungsgarð. Yarð þar mikil gleði eins og nærri má gela, og lét kóngur slá upp veizlu á móli dætrum sinum. Að henni lokinni fór Elísa burt með manni sínum, en Hulda stjórnaði riki með föður sínum og var hún mesta gæfulcona alla ævi. Edda.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.