Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1958, Page 14

Æskan - 01.02.1958, Page 14
ÆSKAN Leó hljóp til þess að halda á sér hita. Og allt í einu fannst honum snjórinn yndislegur, skemmtilegur og mjúkt að leika sér í hon- um. Hann lagðist niður og velti sér. —• Hann steypti sér kollhnis og fór heljarstökk. En svo mundi hann eftir nýju fötun- um sínum. Hann burstaði af sér og gekk stoltur og virðulega áfram. — Allt í einu heyrði hann hljóð, sem liann liafði aldrei heyrt fyrr. Það var sem einhver væri að hlæja og gelta í senn. Hann tók sprett í áttina til hljóðsins til þess að sjá hvað þetta væri. Leó kom auga á stóran hóp mörgæsa, sem stóðu og töluðu saman. Þær gengu aðeins á tveimur fótum og voru mjög skrýlnar, fannst Leó. — Mörgæsunum brá dálítið, þegar þær uppgötvuðu hann. „Hva — hvað í ósköpunum ert þú?“ stömuðu þær hræddar. Leó brosti og útskýrði það. — „Já, en hefur þér verið boðið?“ spurði ein þeirra. „Nei,“ sagði Leó og varð alvarlegur. „Ég sá ykkur baTa og þá langaði mig til að heilsa ylckur.“ Mörgæsirnar litu fyrst á Leó og siðan liver á aðra. Að lolcum sagði ein þeirra: „Það var fallega gert af þér. Það er bara það — sko, skilurðu — við bíðum eftir kónginum okkar.“ — „Já, en mig langar lika til að heilsa upp á hann,“ sagði Leó kátur. Aftur urðu mörgæsirnar þögular. Svo fóru þær að piskra saman og horfðu á Leó á meðan. — „Ó, eru það fötin min, sem ykkur fellur ekki við,“ Bréíaviðsltipti. 32, ísafirði; Jóna M. Guðmundsdóttir (12 —13), Silfurgötu 7, ísafirði; Friðgerður G. Samúelsdóttir (12—13), ísafirði; Erla B. Vignisdóttir (12—14), Tindstöðum, Kjalarnesi, Kjós. ZHP S! HZ’" A "TN.T Nemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlausir ynr* j Ifök /\ 1^1 kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 35.00. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmm Gjalddagi er 1. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Simi 14235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14. — Ritstjórar: Grimur Engilberts, sími 12042, póst- hólf 601, og Heimir Hannesson, simi 14789. Afgreiðslumaður: Jóhann ögm. Oddsson, sími 13339. — Útgefandi: Stórstúka íslands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. 30

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.