Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1961, Side 4

Æskan - 01.01.1961, Side 4
ÆSKAN Verðlaunaþraut Æskunnar og HljóÖfærahúss Reykjavíkur. Mynd 4. hljóðfæri í verðlaun. Hér heldur áfram hin skemmti- lega verðlaunaþraut Æskunnar og stærstu hljóðfæraverzlunar landsins, Hljóðfærahúss Reykjavíkur. I jóla- blaðinu birtum við fyrstu tvær myndirnar, og hér koma svo aðrar tvær. Alls verða 12 myndir af hljóð- færum í þrautinni, sem þið eigið að þekkja, en hljóðfærin verða aðeins merkt með tölustöfum. Ykkar hlut- verk í þrautinni verður það, að þið skrifið upp númer myndanna í réttri töluröð og aftan við tölumar, hvað hvert hljóðfæri heitir. Ekki verður tekið á móti neinum ráðningum, fyrr en að lokinni þrautinni. Veitt verða 12 verðlaun fyrir rétt svör: 1. verðlaun: Gítar (Levin) sænskur 2. — Klarinetta (Orsí) 3. verðlaun: Trompet (Orsí) ítalskur 4. — Gítar 5. — Gítar 6. — Blokkflauta 7. — Munnharpa 8. — Blokkflauta 9. — Munnharpa 10. — Blokkflauta 11. — Munnharpa 12. — Blokkflauta. Verölaunaþraut Æskunnar og Hljóöfærahúss Reykjavíkur. VVVVVV^VVVVVVVVVVVVVVVVVVV^VVVVVVVVVVVVVVVX-V-^VVV-VV-VVV-VVVVVVVVVV-XVVV-V-VVVVVV-?-?-; Lesendttmir slcrifa. S. S., Flóa, skrifar: Þakka J>dr fyrir all- ar sögurnar og allt sem þú hefur flutt. Ég held að mér finnist mest gaman af get- raununum, en það er svo margt sem er skemmtilegt, að ég get ekki gert upp á miili þess. H. G., Reykjavík, skrifar: Getraunin „Hver þekkir horgirnar?" var mjög skemmtileg, og ekki livað sizt fyrir það, Jive glæsileg vcrðlaunin voru. Ég lief aldrei beðið með slíkra óþreyju eftir Æskunni og meðan þessi getraun stóð yfir. Mér finnst Æskan alltaf jafn skemmtileg, og ég get ekki fundið neitt að efninu, siður en svo, en annað er það, að mér finnst hún koma lieldur sjaldan út. Mér finnst að blaðið ætti að koma út svo sem á þriggja vikna fresti, og fáir Jiugsa ég að mundu sjá eftir þeim krónum, sem þá mundu bætast við ársgjaldið. Svo óska ég Æsk- unni góðrar framtíðar, með þökk fyrir ánægjustundir, sem hún hefur veitt mér. K. L., Snæfellsnesi, skrifar: Mér finnst ákaflega gaman af sögunum og öllu sem þú hefur birt en þó sérstaklega Hjössa hollu. Mér finnst bara vcrst hvað þú kem- ur sjaldan. En ég er áriægð með þig og þú ert alltaf velkomin. J. J., Ólafsvik, skrifar: Ég þakka þér fyrir allar skemmtilegu sögurnar þínar, sem ég lief mikla ánægju af að lesa. Ég er 13 ára og hef keypt þig siðan ég var 8 ára og ætla að gera það meðan ég lifi. E. J., Siglufirði, skrifar: Ég þakka þér fyrir allar skemmtilegu sögurnar þinar og margt annað sem þú hefur birt og ekki sizt bréfaviðskiptin. MWWWMWWWWMWWWWMMWWWimWWWWMWtWMWWWWWW ÆSKAN Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlausir kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 45.00. ■■■■■^■^^■■■■^^* Gjalddagi er 1. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. — Ritstjóri: Grímur Engilberts, sími 12042, pósthólf 601, Reykjavík. — Afgreiðslumaður: Jóhann Ögm. Oddsson, sími 13339. — Út- gefandi: Stórstúka íslands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. 2

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.