Æskan - 01.01.1961, Síða 12
ÆSKAN
Þannig liðu þrjár stunclir. Vindinn lægði, og loks varð
alveg logn. Alger þögn ríkti í skóginum kringum þá.
Ef minnsti kvistur hefði verið brotinn, eða ef skrjáfað
hefði í þurru laufi við að einhver reyndi að læðast að
jreim, hefði Jrað heyrzt. En allt var kyrrt. Top lá með
hausinn fram á lappir sínar, hinn rólegasti.
Um jrað leyti, er orðið var fulldimmt, héldu þeir Penc-
roff og Spilett fram úr skóginum til að njósna. Báðir
höfðu byssu og voru reiðubúnir að hleypa af, hvað sem
út af bæri. Þeir komust að girðingunni án þess að verða
nokkurs varir. Hliðið var lokað og slá fyrir að innan.
Þeir gengu spottakorn með girðingunni, Jrangað til
Jteir komu móts við gluggann á húsinu. Inni logaði ljós.
En hvernig sem þeir hlustuðu, gátu þeir eigi nokk-
urt hljóð heyrt frá því. Sennilegast var að ræningjarnir
svæfu. Gætu þeir komið þeim að óvörum, var ekki von-
laust um, að jreir gætu náð þeim öllum á vald sitt.
Pencroff og Spilett héldu aftur til félaga sinna. Þeir
réðu ráðum sínum stutta stund og urðu allir ásáttir um,
að gera atlögu tafarlaust. Þeir héldu þegar af stað. En
jregar að girðingunni kom, brá jreim heldur í brún. Hlið-
ið stóð galopið!
„Ræningjarnir hljóta að hafa gengið um síðan áðan,“
sagði Spilett lágt.
Þeir gægðust inn fyrir. Ekkert sást og ekkert heyrðist.
Þeir fóru því næst allir inn fyrir og læddust heim að
húsinu.
Smith fór að glugganum og leit inn. Það var ljósker á
borðinu, en húsið sýndist mannlaust. Nei, nei, þarna
hreyfðist jjó eitthvað í rúminy. Srnith sá strax, að það
var maður. Hann hreyfði sig til aftur, svo að birtan féll
á andlit hans. Það var Ayrton!
Að mínútu liðinni voru allir komnir inn. Ayrton virt-
ist sofa. Auðséð var af andliti hans, að hann hafði tekið
mikið út, og djúp för um úlnliði og ökla báru það með
sér, að hann hafði verið bundinn. Smith beygði sig yfir
hann og nefndi nafn hans.
Ayrton opnaði augun og leit á Smith.
„Hvar er ég?“ umlaði hann.
„í húsi yðar, í girðingunni," sagði Smith.
arinn minn kom út og bað um að kvikmyndamaðurinn ínætti fá að sjá mig. O-jú,
lionum var )>að svo sem ekki of gott. Ég vildi helzt fá mömmu inn líka, en hún
varð að bíða fyrir framan með liinum mæðrunum, á meðan við — þrjátíu til fjöru-
tíu smákrakkar — spígsporuðum fram og aftur frammi fyrir kvikmyndamanninum.
í næsta danstíma, í næstu viku, hlupum við og hoppuðum um og lékum fiðrildi, og
j>á kom annar maður til að sjá okkur. Mér hafði ekki fundizt neitt gaman að }>ví
þegar sá fyrri kom, því hann lét okkur bara standa í hóp, og ég faldi mig því með
annarri telpu á bak við slaghörpuna. En maðurinn sá fæturna á okkur og fékk
okkur til að koma fram. Þetta var Charles Lamont frá Educational Pictures og hann
var að leita uppi 25 börn til að leika í keðju af hermimyndum, sem félagið ætlaði
að gera, og hann valdi mig. Mamma varð hissa, en hafði þó gaman af því, þegar
þeir sögðu henni, að þeir vildu gjarnan fá mig til að leika í þessari mynda-keðju.
Hvorki pabba né mömmu hafði nokkru sinni dottið nokkuð slíkt í hug með mig;
fjölskylda okkar hafði aldrei haft nokkurt samband við leikliús- eða skemmtana-
lífið, en mömmu þótti samt vænt um þetta, því eins og flestar mæður, var hún ofur-
lítið upp með sér af mér. Hún átti fullt í fangi með að fá pabba til að fallast á
þetta; hann var því mjög mótfallinn, en þó varð hann jafníramt forvitinn að sjá
hvernig ég stæði mig á tjaldinu, svo að hann lét loks undan.
Mamma fór með mig til myndastöðvanna og þar byrjaði ballið. Ég hef aldrei séð
annan eins fjölda af mæðrum og börnum saman kominn, eins og þarna, þar sem
velja átti meðleikendur í þessar hermi-myndir. Þarna voru organdi börn, börn, sem
þurfti að þurrka um nefið og börn, sem sífellt voru í áflogum. Við mamma héld-
um okkur ofurlítið afsíðis, en ég ldýt að hafa verið hæfileg að stærð og vexti í
eitt aðalhlutverkið, því þarna fékk ég mitt fyrsta markverða hlutverk. Það var sem
sé engin minni en Dolores del Rio, sem ég átti að herma eftir.
Þessar barna-hermimyndir voru stuttar myndir, þar sem skopast var dálítið að
ýmsum frægum kvikmyndum, þannig, að börn voru látin leika öll hlutverkin. Á
þeim tíma gaf þetta góðar tekjur. Ekki var nema fjóra daga verið að taka hverja
mynd. Og ég fékk tíu dollara í laun á dag, og það var hreint ekki svo lítið fyrir
mig aðeins þriggja ára. Ein myndin rak aðra svo ört, að ég átti innan skamms þó
nokkra fjárhæð, sem mamma og pabbi geymdu vandlega fyrir mig. Ég lék aðal-
kvenhlutverkin, sem kröfðust mjög skrautlegra búninga, en minni áherzla var lögð
á talið. Framhald.
Krydd lífsins.
Salt er krydd lifsins, án Jiess
væri ekkert lif til liér á jörðu.
Og saltið er meira: Það er nú
óðum að verða eitt fjölbreyti-
iegasta hráefni í iðnaði nútím-
ans. Talið er að það sé nú not-
að i 14000 mismunandi þarfir.
Næstum allur matur og næstum
allir nytjahlutir, sem við sjáum,
eru að einhverjum hluta gert úr
salti, eða að salt hefur þurft
að nota á einhverju stigi fram-
leiðslu þess. Ársframleiðsla af
salti í heiminum er nú kring-
um 50 milljónir iesta. Mest mun
saltnámið vera i Michigan i
Bandarikjunum, um tíundi Iiluti
af heimsframleiðslunni. Stærsta
náman er undir iðnaðarborg-
inni Detroit á 400 metra dýpi
og eru unnar úr henni 400 lestir
á klukkustund. Aigengasta og
ódýrasta vinnuaðferðin til salt-
framleiðslu er i Jjvi fólgin, að
borað er eftir ]>vi. Þegar komið
en niður á saltlag, er tvöfaldri
pipu sökkt niður i lioluna. Nið-
ur um ytri pipuna er dælt vatni
undir þrýstingi. Það leysir upp
saltið og leitar siðan saltmett-
að upp urn innri pípuna.
10