Æskan - 01.01.1961, Side 16
ÆSKAN
Vítmr prestwr.
FRÁ BARNASTÚKUNNI SIÐSEMD nr. 14,
Garði, Gullbringusýslu.
Barnastukan Polstjarnan nr. 126 á Húsavík.
Frá nnglíii
FRÁ BARNASTÚKUNNI I’ÓLSTJARNAN
nr. 126.
Sigurður Gunnarsson, skólastj. og gæzlu-
maður stúkunnar, er nú fluttur til Iteykja-
víkur og er æfingakennari við Kennara-
skóla íslands. — Við gæzlumannsstarfinu
tók Jóhannes Guðmundsson, kennari, gam-
all og góður góðtemplari.
areglunni.
Geta má þess, að Þorsteinn Gíslason var
á síðasta sumri skipstjóri á aflahæsta skip-
inu á síldarvertíðinni, Guðrúnu Þorkels-
dóttur. Af því geta ungir menh séð, að það
er hægt að verða aflakóngur, þótt menn séu
strangir bindindismenn. Þorsteinn Gísla-
son hefur verið félagi í barnastúkunni Sið-
semd frá því hann var barn að aldri.
I. J.
Þessi saga gerðist í litlu þorpi. Þar var
heiðarlegur slátrari og liann hafði þann
sið á liverju kvöldi að fara með pening-
ana úr búðinni heim til sín og teija þá
niður í kassa. Hann taldi alltaf upphátt.
Þunnt þil var á milli herbergis hans og
næsta lierbergis og maðurinn, sem þar bjó
heyrði alltaf, þegar slátrarinn taldi pen-
ingana og öfundaði liann af þeim. Svo
kom lionum ráð í liug. Hann losaði um
fjöl í þilinu, fór svo til lögreglunnar og
kærði það, að stolið hefði verið frá sér
peningum, og nefndi þá upphæð, sem Jiann
Jiafði Iieyrt, að slátrarinn taldi ofan í ltass-
ann. Lögreglan Iiom á vettvang, fann
Jausu fjölina í veggnum og grunaði slátr-
arann. Gerði hún svo Jiúsrannsóltn Jijá
lionum og fann þar einmitt þá peninga-
uppliæð, sem maðurinn sagði að slolið
liefði verið frá sér. Bárust þannig öll bönd
nð slátraranum og það var enginn vafi á,
að hann yrði dæmdur seltur. í vandræðum
sínum bað hann um að fá að tala við
prestinn. Þá var presturiim sóttur og er
hann lieyrði alla málavöxtu, sagði hann:
— Fleygið peningunum í vatn.
Það var gert og um leið ltom fitubrák
ofan á vatnið.
— Á þessu getið þér séð, mælti prest-
urinn, —• að slátrarinn á peningana.
Hann er alltaf fitugur á fingrunum, þegar
hann er að afgreiða og fitan hefur festst
við peningana, þegar hann handlélt þá. Þér
sltuluð setja liinn manninn í fangelsi, þvi
að liann er svikari.
Barnastúkan Siðsemd er ein elzta barna-
stúka á landi liér og hefur lengi starfað og
vel. Þar var ég á fundi í fyrravetur. Sá
l'undur var mjög ánægjulegur. Um 100
manns voru á fundi. Gæzlumaður stúkunn-
ar er Þorsteinn Gislason, skólastjóri og
skipstjóri. Næst á undan lionum var Una
Guðmundsdóttir gæzlumaður áratugum
saman. Hún starfar enn í stúkunni mcð
lifandi áhuga. Hún var æðsti templar á
nefndum fundi, en að öðru leyti stjórnuðu
börnin, svo sem venja er. Til skemmtunar
var verðlaunaþáttur, er börnin sáu um,
svo og skuggamyndasýning, er skólastjór-
inn annaðist. Voru það litskuggamyndir, er
liann hafði tekið sumarið 1959. Voru þær
af síldveiðunum á ýmsum stöðum fyrir
Norður- og Austurlandi, svo og frá Siglu-
firði, Eskifirði og víðar. Var sýningin bæði
fróðleg og skemmtileg.
Hér með fylgir inynd af embættismönn-
um stúkunnar frá í vor. Þorstemn Gísla-
son er á miðri myndinni, en Una Guð-
mundsdóttir lengst til hægri.
Embættismenn barnastúkunnar Siðsemd nr. 14, Garði, Gullbringusýslu.