Æskan - 01.01.1961, Síða 18
ÆSKAN
Tennessee. Lít'ið var eriitt hjá Ru-
dolph-hjónunum í þá daga, því að
þau þurftu einnig að sjá iarborða
ellefu börnum föður Wilnru af fyrra
hjónabandi. Það var ekkert smáræði
að fæða og klæða 19 börn, en þau
kornust einhvern veginn af. Þau gátu
ekki boðið börnunr sínum upp á
neinn veraldlegan munað, en það var
annað verðmætara, sem þau gáfu
þeinr — löngun til að menntast og
vilja til að gera sitt bezta i öllu því,
er þau tækju að sér.
Wilma lrefur fylgt þessu ráði for-
eldra sinna. Hún heíur nú verið þrjú
ár við nám í Tennessee State College,
og hyggst verða barnaskólakennari.
Hún stendur sig þar með ágætunr og
auk nánrsins hefur lrún ]rað fyrir
reglu að lrlaupa að meðaltali tvær
klukkustundir á dag. Hún kostar nám
sitt að nokkru leyti sjálf með því að
vinna á skrifstofu nokkurn hluta
dagsins. Auk gullverðlaunanna
þriggja, senr hún lrlaut á Ólympíu-
leikunum í sumar, hefur hún verið
sænrd 63 verðlaunum í meiri háttar
hlaupakeppnum í Bandaríkjunum
lrin srðari ár.
I>egar fréttirnar af sigrum Wilmu í
Rónraborg bárust til fjölskyldu
hennar og vina í Clarksville, var uppi
fótur og fit. Nágrannarnir slóu sam-
an og gáfu móður hennar peninga til
að senda Wilmu skeyti og óska henni
til hamingju. Bæjarstjórinn heiðraði
lrana og ganrli þjálfarinn hennar í
körfuknattleik var frá sér numinn
og lrrópaði í hrifningu: „Og nú er
ég að þjálla 15 ára systur hennar,
Charlene. Ég er viss um, að hún á
eftir að Irlaupa enn Irraðar, ef það er
þá lrægt.“
mtuvmmwtmmmwmmnvv
SKOTASAGA.
Skoti, sem var á ferð á milli liafna, leit-
aði til skipstjóra og spurði hann um ráð við
sjóveiki.
Skipstjórinn, sem oft hafði ferðazt með
Skota á skipi sínu, vissi hvað þeim kom —
og fékk Skotanum 1 shilling og sagði hon-
um að hafa hann uppi í sér.
Eftir það fann Skotinn ekki til sjóveiki.
hvers vegna ég hleyp svona lrratt.“
Þó má fullyrða, að nokkuð af árangr-
inum, sem Wilma hefur náð í þess-
ari grein, megi skrifast í reikning
þjálfara hennar við háskólann í
Tennessee, sem lreíur veitt henni til-
sögn frá því að lrún hóf nám við
skólann. Hann hefur getið sér gott
orð, og kvenhlaupasveitin við skól-.
ann, sem hann hefur þjálfað, er nú
talin liin bezta í heimi. Það, sem ein-
kennir stíl Wilmu og hinna meðlima
sveitarinnar, er, að hann er léttur
og óþvingaður, og stúlkurnar virð-
ast aldrei reyna mikið á sig, þótt í
harðri keppni sé, eins og greinilega
kom fram á Ólympíuleikunum í Róm
í sumar.
Fjölskylda Wilmu er stór, og er
hún fimmta barn af átta. Faðir henn-
ar er sjúklingur, 73ja ára, og móðir
hennar gengur í hús og vinnur bú-
verk til að sjá fyrir fjölskyldunni.
Nokkru eftir að Wilma fæddist, tóku
foreldrar hennar á leigu rautt timbur-
hús við Kellogg-götu í Clarksville í
Sióvinnttnáiiiskeið. Á 8Íðastliðnum árum hafa verið hald-
___________________________ in nokkur sjóvinnunámskeið fyrir
unglinga í Reykjavík. Námskeið þessi
hafa verið á vegum eða fyrir forgöngu Æskulýðsráðs Reykjavíkur og hafa
verið betur sótt því oftar sem þau hafa verið haldin. Þeim mönnum, sem
til þessara mála þekkja, blandast ekki lengur hugur um, að með sjóvinnu-
kennslu þessari hefur verið farið inn á réttar brautir, þó að sjálfsögðu sé
hægt að fullkomna kennsluna betur, þar sem nú þegar hefur fengizt góð
reynsla af þessu starfi. A slíkum námskeiðum sem þessum, er hægt að
kenna unglingunum helztu vinnubrögð, sem þeir þurfa að læra, áður en
þeir fara til sjós, um leið og þau eru vel til þess fallin, ef rétt er á haldið,
að auka áhuga ungra manna fyrir sjómannsstarfinu. Myndin sýnir nokkra
drengi frá sjóvinnunámskeiðinu á síðastliðnu ári, er þeir komu í heimsókn
til skipstjóra- og stýrimannafélagsins „Aldan“ og sáu þar kvikmyndir frá
ýmsu á sjónum.
16