Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1961, Side 21

Æskan - 01.01.1961, Side 21
ÆSKAN 1. Hvaða ár skall siðari heims- styrjöldin á? 2. Hvaða ár hertóku Bretar ísland? 2. Hvaða ár var stol'nað lýð- veldi á tslandi? 4. Hvaða ár fengu konur kosn- ingarétt á fslandi? 5. Hafa kýr framtennur í efri gómi? (i. Hvaða dýr getur sennilega hvorki séð né lieyrt? 7. Hvað haldið ])ið að sé ul- gengasta eftirnafnið i Skot- iandi? 8. Hvaða dagur er þjóðliátíð- ardagur Póllands? !). Hvernig er háls strútsins á lit? 10. Hver fann fyrstur upp spunavélina? Svör eru á bls. 20. Aladin og undra- lampinn. I>að var leiksýning fyrir hörn og sýnt var Aladin og undra- lampinn. Börnin voru ákaflega hrifin. Úti í anddyri hitti leik- hússstjórinn átta ára gamlan snáða og fór að tala um leikinn við hann, og að lokum spurði léikhússtjórinn hvort liann langaði ekki til þess að koma að tjaldabaki og sjá ieikend- urna. Jú, drenginn langaði til l>ess. Þegar þeir komu að tjaldabaki, þá stóð Aladins- lampinn þar og leikhússtjórin spurði drenginn, iivort haíin vildi ekki óska sér einhvers. »Óskaðu þess, sem ]>ú vilt helzt, °g óskin mun verða uppfyllt," sagði hann. Drengurinn gekk að lampan- ui». lagði hönd sína á hanii og sagði: — Þá óska ég ]>ess, að pabbi °g mamma verði alltaf heil- brigð og ánægð.“ Skrýtin saga. Listmálari sat úti á engi og var að mála landslagsmynd. Þá kom liestur iabbandi til hans. Ilann nam staðar og Jiorfði lengi á myndina. Svo sagði hann allt í einu. „Mikil l>ölvuð klessumynd er þetta lijá þérl“ Málarinn spratt upp alveg forviða, sem ekki var undarlegt, og sagði: „Getur þú talað?" En hesturinn endurtóli hara: „I>etta er bölvuð klessumynd. Nei, þegar ég var i Ameríku, sá ég öðruvísi málverk. Þeir kunna að mála þar. Þér telcst aldrci að selja þessa mynd.“ Nú stóðst málarinn ekki mát- ið lengur. Hann skildi eftir mál- aradótið og liljóp eins og fætur toguðu hgim á I>æinn og liitti bóndann. „Ég vil lraupa liest- inn yðar, ég vil kaupa liestinn yðar!“ sagði hann. Bóndinn var hinn rólegasli. „Jæja, viljið þér nú kaupu liann líka. En ég er lieiðarlegur mað- ur og þess vegna verð ég að segja yður eins og cr. Hesturinn er meinlyginn. Hann hefur aldrei Itomið til Ameriku." í ‘ikólanum. Kennari: Getur nokkurt ykk- ar sagt mér livernig á því stóð, að Salómon konungur var vitr- astur allra? Lítil stúlka (réttir upp liendi): Ég veit það. Það var vegna þess, að liann átti svo márgar konur til að segja sér frá. m Kennari: Þú getur sagt mér, Keli, hvar fílana er að finna. Keli hikar fyrst, en segir svo: •— Filamir eru svo stórar skepnur, að þeir týnast aldrei. Cffl Skólabörnunum var sagt að skrifa eitthvað, sem þau myndu um Jón Sigurðsson, en þau skyldu þó sleppa þjóðfundinum. Stíllinn hans Villa var þann- ig: — Einu sinni reis Jón Sig- urðsson á fætur í þingsalnum, en ]>að er hezt að tala sem minnst um það. m Pétur litli er ljósið í bekkn- um, einstaklega iðinn og reglu- samur. En einn daginn er hann utan við sig og svarar út i hött og kann ekki lexiuna. — Hvað gengur að þér, Pétur litli, segir kennarinn forviða. — Eg bið afsökunar, kennari, en ég lief fengið mjög alvarleg- ar fréttir. Ég á i vændum að verða hróðir. íö Nýr bekkur i skólanum er i fyrsta skipti í náttúrusögutima í deildinni, sem sérstaklega er ætluð til þeirrar kennslu. í Iiorninu stendur mannsbeina- grind í glerskáp. — Heyrið þér, kennari, spyr einn drengurinn. -— Er þetta gamli kennarinn? Fékkstu lykilinn? Lykillinn að eldhúsklukkunni týndist og hjónin lögðu af stað til úrsmiðs til að fá sér nýjan lykil. Frúin fór inn í búðina, en kom að vörmu spori út aftur. — Fékkstu lykilinn? spurði maður hennar. — Nei, nágrannakona okkar var inni í húðinni og var að kaupa periufesti, og þá gat cg ekki gert svo lítið úr mér að spyrja um klukkulykil. — Hvað sagðirðu þá ? — Ég spurði, live mikið mundi kosta að hrcinsa dem- antsliálsfesti. Giftast honum Stjáha. Hjónin voru að tala um gift- ingu, sem var nýlega um garð gengin. Jóna, litla dóttir þeirra, l'jögurra ára, hlustaði á og sagði siðan: — Þegar ég er orðin stór, verð ég að giftast lionum Stjána. Stjáni átti lieima i sama húsi og ]>au. Foreldrarnir spurðu hvers vegna hún liefði nú ein- mitt valið hann. — Ég get eltki nnnað, ég fæ aldrei að fara yfir götuna, þar sem allir liinir strákarnir eru. p Ll. n V'* ■ Hn - ðpSpf ■* *■ ’ wB&gBgl} $ " ailllilll ‘ mm í / mm síí 10. Hárið á Villu. Gestur var að dást að hárinu á Villu litlu. — En hvað þetta eru fallegir lokkar. Þú hefur þá frá mörnrnu þinni. — Nei, frá pabba, hann hefur misst alla sina lokka. Að selja áfenga 1; drykki er að !; selja sjúkdóma. Að selja áfenga drykki er að selja fátæktina. Að selja áfenga !; drykki er að !; selja glæpi. j; Að selja áfenga !; diykki er að !; selja dauðann. 19

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.