Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 9

Æskan - 01.02.1963, Page 9
un í skólanum, og cr að lesa ])að orði til orðs. Æskan er lang skemmlilegasta barnablað- á öllu Íslandi. Mér finnst sérstaklega gaman að lesa ]>ig, 611 l>eir Kaili og Palli, Litli og Stói i og svo framhaldssögurn- ar eru ]>að i>ezta. Ég vona að 1>U náir takmarki ]>ínu: Æskan uin á iivert barnaheimili. Luðmundur Gunnarsson, Hafn- arfirði, skrifar: Kæra Æska! kg ]>akka ]>ér kærlega fyrir all- ar skemmtilegu sögurnar og skrýtlurnar, sem ]>ú hefur fært mér. Æskan er langskemmti- legasta harnablað landsins. Ennfremur ]>að stærsta og fjöl- }>reytt£sta. Sigríður Petra Friðriksdóttir, Eeykjavík, skrifar: Kæra Æska ! Mér ]>ykir mjög gaman að þér. Eg þakka þér fyrir allar ánægju- kgar stundir. Mest þykir mér ganian að framhaldssögunum '>g Bjössa bollu. Ég óska blað- >nu alls góðs á ltomandi árum. Trausti Vaigeir Bjarnas on. Ka>ra Æska! Minar ]>ezlu þakkir fyrir alla Skemmtun og fróðleik á liðnu Ul' E^ir ]>ví sem ég bezt veit, '1 Æskan búin að vera keypt síðan 1932. Árið 1938 gerð- Jón bróðir minn útsölumað- 11 hennar, tók við af Unni . llV!l 1 dsdó11ur, Melum. Síðan ok ég við útsölu 1948. Skilst j ,L1 1>V> »ð við bræður séum )u»ir að vera með úlsölu Æsk- Un»ar í 25 ár. Eg er fæddur 5. april 1936 á ’ bkarðsströnd. Mér hefur )ík- rnjög vel að starfa fyrir S Ulna þessi ár, og vona að ekki framar vesalings gamla afa þinn, sem þykir svo vænt um þig.“ En það er ekki liægt að slökkva liið auðtrúa ljós í sál óvitanna. Barnið var glatt og gleymdi þessu. Kirkjan stóð á bersvæði. Lítil, fátækleg kirkja, sem nú opnaðist við klukkna- hljóminn. Það var fagur dagur. Presturinn, ættingjarnir, vinirnir komu með afa frá sorgarbústaðnum. Þeir báðu upphátt alla leið; allir voru berhöfðaðir. Þeir gengu áfrarn gegnum gilið; á annarri vegarbrúninni lá stór kýr og horfði móðurlega á þá. Það var vor; menn gengu snöggklæddir. Og litli drengur- inn gekk næst kistunni. Kirkjugarðurinn var eyðilegt gerði, trjálaust, engin gröfin hærri en önnur. Múrinn umhverfis var að falli kominn. Sáluhliðið var úr tré, og þeir læstu því á eftir sér. Páll horfði með athygli á hliðið. Hann var þriggja ára. „Þú ert ljóti krakkinn. Þú kernur mér í reglulega illt skap. Þarna situr hann og hellir ofan á fötin mín — og svo öll mjólkin! í kjallarann skaltu fara! Og fá þurrt brauð. Þú ert ljóti strákurinn!" Við hvern er talað svona? Við hann Pál, litla Pál hans afa. Þegar þeir báru afa burt, þá ílutti ókunnur maður í húsið. Það var faðir hans. Svo kom ókunnug kona með nakið brjóst; hún gaf að sjúga. Hún lagði hatur á Pál frá því fyrsta. Hann var fyrir. Hann skildi það ekki. Þegar liann kom inn í litla herbergið sitt á kvöldin, fannst honum það vera orðið svart. Hann grét lengi, þegar hann var einn, grét þangað til hann sofnaði. Og þegar liann vaknaði, leit hann undrandi í kringum sig. Honum fannst ekki vera dagur í húsinu og engir gluggar. Og þegar hann kom út, var eins og enginn kannaðist lieldur við hann þar. Fuglarnir voru orðnir svo daprir, og blómin líka. Og hann leitaði sjálfur inn í skuggann; hann læddist um. — „Uss! Ertu nú kominn aftur? Og svona grútskítugur! Snáfaðu burt!“ Eftir skammirnar gældi hún, en ekki við hann. Hann mundi ekki allt, sem afi hafði sagt við hann, en hann rnundi, að afi hafði vafið hann að sér. Drengurinn var orðinn þögull; hann var hættur að tala. Hann var líka hættur að gráta. En oft sat hann og horfði út um dyrnar. Svo hvarf hann kvöld eitt. Þeir fundu hann ekki. Það var um vetur; litlu sporin liurfu í snjóinn. En morguninn eftir fundu þeir hann. Kvöldið áður höfðu margir heyrt barn gráta og lirópa: „Afi, afi!“ Allir í þorpinu höfðu farið að leita; þeir höfðu fundið litla drenginn við sálu- hliðið. Hvernig skyldi hann hafa farið að því að rata? Og það í myrkri? Honum hafði ekki tekizt að opna hliðið. Og þar sem hann gat ekki kom- izt inn og vakið afa, þá hafði hann sjálfur lagzt til svefns. ég eigi eftir að gera það í mörg ár enn. Svo sendi ég mínar beztu ósH- ir um l'arsæla framtið, og að blaðið megi vaxa og auka sér vinsældir á komandi árum. Ég tel Æskuna svo gott blað, jafnt börnum sem fullorðnum, að það takmark hlýtur nð nást, að Æskan komist inn á hvert heimili landsins. Kaupendur hjá mér liafa aldrei verið mjög margir, enda fámennt hér. Þó er blaðið keypt hér á 10 bæjum af 13, sem eru í þessum hreppi. Það má teljast gott. Svo kveð ég þig með kærri þökk fyrir samstarfið siðastlið- in 15 ár. Trausti Valgeir Bjarnason, A, Skarðsströnd, Dalasýslu. Lögreglunjósnarinn. Háðning- ar: 1. Það var faðir hans. 2. Karlmaður, þvi að menn spyrja ekki konur um aldur þeirra. 3. Skotfærakaupmaður. Heilabrot. Svör: Þeir voru alls 11. 2. Níels kom fyrstur. 3. Hann kastaði þessum þremur kókoshnetum til skiptis upp i loftið þannig, að alltaf var ein á lofti og tvær i hendi. 4. 1,1 og 11. 5. Sá siðasti tekur fatið líka til sin. ☆ Gátur. Svör: 1. Reykurinn. 2. Ég sjálfur. 3. Loftur, Torfi, Stigur og Steinn. 41

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.