Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 25
ÆSKAN
UPPFINNINGAR OG FRAMFARIR
fyrsta sólúrið (súla sem tíma-
ma'lir). Um 600 árum eftir fæð-
„mannamat", Jiannig að
meðalstór „engissprettu-
lier“ torgar um 300 tonn-
um á dag, ef hann kemst
í æti.
Stærst.
L J
Frá l)vi ca. 2500 fyrir Iírist
er vlzta málmpípuleiðslan, sem
nienn vita um (úr kopar 400
111 löng). Hún var notuð sem
l'akrenna á hofinu Abusit í
Egyptaiandi.
Árið 200 íyrir Ivrists hurð
notuðu Assyríumen'n og Egypt-
ar 'agna; í Evrópu var fyrst
|arið að nota vagna um 1000
aruni eftir fæðingu Krists.
Árið 1800 fyrir Krists burð
[undu Egyptar upp glergerð-
ina (100 árum fyrr var farið
nota glerspegla í stað
‘nálmspegla, sem áður voru
notaðir.
prá árinu 1370 fyrir Krists
>U)ð cr elzta egypzka landa-
«ortið, sem bekkist. Það er
e, nað á papýrus og sýnir gull-
námurnar við fjallið Bechem.
* 1-1 úrinu 1100 fyrir Krists hurð
Clu lil kinverskar frásagnir um
ingu Krists fundu Assyriumenn
upp vatnsúrið.
Árið 1800 fyrir Iírists burð
notuðu Egyptar verkfæri og
vopn úr járni. Járn liefur
sennilega ]>ekkzt í Egypta-
landi frá þvi 3000 árum fyrir
fæðingu Krists.
• Talið er, að 100.000-250-
000 hár séu á liöfði eins
manns. Það er dálítið mis-
munandi eftir háralitnum.
Fleiri hár eru á liöfði
limna Ijósliærðu heldur en
dökkhærðra eða rauð-
hærðra manna.
• Bandarikin hafa þéttriðn-
asta símakerfið. Þau hafa
fleiri síma en öll önnur
lönd í heiminum samtals.
Þar er 1 sími á hverjar
4 manneskjur. Meðaltalið
í öðrum löndum er 1 sími
á hverjar 90 manneskjur.
New York-borg ein hefur
fleiri talsimatæki en allt
Frakkland.
• Hússar og íslendmgar eru
sennilega einu þjóðirnar i
heiminum, sem kenna
börnin við feður sina, með
því að nota föðurnafnið
Big Ben er
frægasta
klukka verald-
ar, sem millj-
ónir manna
setja úrin sin
eftir. Ýmis-
legt liefur drifið á daga BigBen
þau rúm 100 ár, sem bjöllur
hennar hafa glumið í Lundún-
um. Sprengjur hafa stöðvað
hana, rottur, sem gerðu sér
hreiður í gangverkinu, fuglar,
sem gerðu sér lireiður i gang-
verkinu, málari, sem skildi stig-
ann sinn eftir á röngum stað,
smiður, sem gleymdi hamrinum
sinum i klukkunni, og ísing á
vísunum. En þessi óhöpp liafa
verið ákaflega sjaldgæf. Þótt
hinn ellefu feta langi mínútu-
vísir verði að þokast um heilt
fet á minútu — broddur hans
hreyfist með öðrum orðum um
Til gapns og gomons
Arið 1400 fyrir Krists burð
notuðu Egyptar bókfells-
stranga til að skrifa á. Um 400
árum eftir fæðingu Krists var
farið að nota bókarformið i
stað stranganna.
HITT OG ÞETTA
• Engissprettuplágan er
fjarri því að vera úr sög-
unni. Nú er talið, að um
300 milljónir manna, eða
tíundi hluti jarðarbúa,
lifi í limduin, sem stafar
hætta af engissprettum.
Þessar skaðræðisskepnur
éta daglega þyngd sina af
ásamt skírnarheitinu. Aðr-
ar þjóðir nota eingöngu
ættarnöfn. Rússnesku orð-
in, sem samsvara son og
dóttir, eru vitsj og ovna.
• Á meðal þjóðflokks eins
á Filippseyjum er til
sá greftrunarsiður að
berja þá, sem eru viðstadd-
ir greftrunina, svo að þeim
líði eins og ættingjum
hins látna.
• Kínverjar fundu upp
fyrsta visinn að reiknings-
vél, og var það tafla með
kúlum, sem fcstar voru á
járnstengur. Töflur þessar
eru nú á dögum notaðar
sem leikföng fyrir börn.
• Á lwerri minútu fæðast 85
börn í heiminum. — Á
hverjum klukkutíma fæð-
ast 5100 hörn í heiminum.
— Á liverju ári fæðast 45
milljónir barna í heimin-
um.
100 mílur á ári — er klukkan
flesta daga hárrétt og mest að
muni broti úr sekúndu. Við lóð
risaklukkunnar er svolítill
bakki og henni er flýtt eða
seinkað með því að þyngja eða
létta á bakkanum. Það var á
gamlárskvöld 1923 sem hrczka
útvarpið fór að útvarpa hinum
þungu en fögru tónum, og síð-
an hefur hljómur þessarar
frægu klukku heyrst um viða
veröld um brezka útvarpið.
Storinasamasti staður hnatt-
arins er svæðið umhverfis suð-
urpólinn. Vindliraðinn er þar
að meðaltali 80 km á klst.
57