Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 28
ÆSKAN
r
FRÍMERKJAPAKKAR
150 Svíþjóð kr. 60.00 20 S.-Afríka kr. 9.60
100 Danmörk — 12.00 100 Belgía — 15.00
50 Norðurlönd — 9.00 100 Ítalía — 26.40
100 allur heimur — 12.00 100 Tékkóslóv. — 26.40
200 do — 20.00 50 Frakkland — 14.00
500 do — 50.00 100 do — 33.00
1000 do — 100.00 100 Ungverjal. — 44.00
50 San Marino — 30.00 50 Indland — 12.00
25 Austurríki — 8.40 25 S.-Afríka — 12.00
100 do — 37.00 25 írland — 11.00
150 do — 46.00 25 hestar — 25.00
200 do — 60.00 25 blóm — 25.00
25 flugmerki — 12.00 35 Brasilía i — 9.60
ATH. Aðeins fáeinir pakkar til af sumum tegundum, þannig
að aðeins þeir sem senda pöntun strax hafa möguleika
á að ná þeim.
FRÍMERKJASTOFAN
VESTURGÖTU 14 — REYKJAVÍK.
SAMVINNUSPARISJÓÐURINN
☆
☆ ☆
ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR
☆ ☆
☆
SAMVINNUSPARISJÓÐURINN
Hafnarstræti 23 — Sími 20700.
KOSTABOÐ OKKAR ER:
3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 krónur.
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
er blaðið, sem allt æskufólk þarf að lesa. Það flytur sögur,
skopsögur, getraunir, ævisögur leikara, heimilisföng kvik-
myndaleikara, kvennaþætti, stjörnuspádóma, skák-, bridge-
greinar o. m. fl.
10 blöð á ári fyrir aðeins 75 krónur.
Munið kostaboð okkar:
Nýir áskrifendur fá yfirstandandi árgang og tvo eldri
árganga fyrir AÐEINS 100 KRÓNUR.
Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil:
Ég undirrit.....óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI \
og sendi hér ineð 100 kr. fyrir þrjá árganga. (Vinsaml. send-
ið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn: ............................................... )
Heimili: ............................................
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík.
--------------------------------------------------------------j
Timbur
og ýmsar aðrar byggingarvörur
er bezt að kaupa hjá
STÆRSTU
timburverzlun landsins.
Timburverzlunin Völundur íi.l.
Reykjavík,
60