Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 32

Æskan - 01.02.1963, Page 32
Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. BJÖSSI BOLLA 1. Einn daginn stingux- Einai' upp á þvi, að gaman væri að stífla ána, og þá væri hægt að veiða silunginn mcð höndunum. Bjössi samþykkir þessa liugmynd og stiflan er hlaðin. Meðal annarra hluta, sem þeir nota við þess- ar stórfi'amkvæmdir, eru tveir fullir mjólkurhrúsar. — 2. Áin þornar fljótt upp fyrir neðan stifluna, og nú er hægur vandi að ná silungunum með höndunum. — 3. En allt í einu, þegar veiðin stendur sem hæst, heyrast mikl- ar drunur, og stiflugarðurinn lætur und- an. — 4. Mjólkurbrúsana rekur niður eftir ánni, en þeim verða þeir að bjarga, svo allt komist nú ekki upp. — 5. Loks tekst þeim að ná brúsunum á þurrt. En þegar þeir opna þá, ei'u þeir tómir. — 6. Einai'i dettur þá það í'áð í hug, að bezt sé að mjólka kýrnar að nýju, og þá yrði tjónið hætt. Þeir leggja til atlögu við tvær kýr. Bjössi er óvanur að fást við slíkt. Kýrin sparkar í hann, enda ekki vön þessum mjaltatíma. 4* 4* 4*4**!* *{*v*í**:**5* •!**i"2**i"!"!**í"!'*!**5"í* 4* 4* •5**J**t"í**{"i**í' 7JIJ1 <1 ~w/ X TXl Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess er jólablaðið lit- ’» L ‘ prentað. — Árgangurinn kr. 75.00. Gjaiddagi er 1. apríl. Af- greiðsla: Kirkjutorgi 4. Simi 14235. Utanáskrift: Æskan, póst- hólf 14, Reykjavík. — Ritstjóri: Grímur Engilberts, sími 12042, pósthólf 601, Reykja- vílr. — Afgreiðslumaður: Kristján Guðmundsson. — Útgefandi: Stórstúka ísiands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. <A Eigandi þessa blaðs er:

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.